Flokkur

Viðskipti

Greinar

Viðskipti Jenkins og Fréttatímans enduðu með skuldaskilum
FréttirFjölmiðlamál

Við­skipti Jenk­ins og Frétta­tím­ans end­uðu með skulda­skil­um

Banda­ríski fjár­fest­ir­inn Michael Jenk­ins veitti Frétta­tím­an­um lán þeg­ar blað­ið var stofn­að 2010 og var blað­ið í hús­næði í eigu fjár­fest­is­ins. Því sam­starfi er hins veg­ar lok­ið núna og er Frétta­tím­inn flutt­ur í ann­að hús­næði. Skuld­ir við Jenk­ins voru gerð­ar upp en hann átti veð í hluta­fé Frétta­tím­ans sem var trygg­ing hans fyr­ir lán­inu.
Þögn ráðherra eins og Illuga vekur upp spurningar: „Gagnsæi er versti óvinur spillingarinnar“
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Þögn ráð­herra eins og Ill­uga vek­ur upp spurn­ing­ar: „Gagn­sæi er versti óvin­ur spill­ing­ar­inn­ar“

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra þarf að svara spurn­ing­um fjöl­miðla um Orku Energy mál­ið að mati for­svars­manns sænskr­ar stofn­un­ar sem sér­hæf­ir sig í rann­sókn­um á mút­um. Ill­ugi hef­ur ekki svar­að nein­um spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um mál­ið síð­an í lok apríl.
Fasteignir Háskólans á Bifröst auglýstar á nauðungaruppboði vegna skulda
FréttirHáskólamál

Fast­eign­ir Há­skól­ans á Bif­röst aug­lýst­ar á nauð­ung­ar­upp­boði vegna skulda

Sýslu­mað­ur­inn á Akra­nesi aug­lýsti fast­eign­ir á Bif­röst á nauð­ung­ar­sölu út af skuld­um við Orku­veitu Reykja­vík­ur. Skuld­ir um­fram eign­ir voru rúm­ar 700 millj­ón­ir króna. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son rektor seg­ir ljóst að af­skrifa þurfi skuld­ir hjá fast­eigna­fé­lög­um Bifrast­ar en seg­ir skól­ann líf­væn­leg­an.
Íslendingar kaupa rúmlega tvöfalt fleiri Dominos pítsur nú en árið 2009
FréttirDominos

Ís­lend­ing­ar kaupa rúm­lega tvö­falt fleiri Dom­in­os pítsur nú en ár­ið 2009

Saga Dom­in­os á Ís­landi síð­ast­lið­in 11 ár er ótrú­leg og ein­kenn­ist með­al ann­ars af skuld­sett­um yf­ir­tök­um og stór­felld­um af­skrift­um. Birg­ir Bielt­velt hef­ur þrí­veg­is kom­ið að Dom­in­os á Ís­landi og alltaf hef­ur að­koma hans geng­ið vel. Birg­ir keypti fyr­ir­tæk­ið til­tölu­lega ódýrt af þrota­búi Lands­bank­ans ár­ið 2011 og hef­ur nú byggt það upp aft­ur. Dom­in­os seldi vör­ur fyr­irt tæpa fjóra millj­arða í fyrra.

Mest lesið undanfarið ár