Flokkur

Umhverfismál

Greinar

Umhverfisráðherra gerði milljónasamning við McKinsey: Áhugi innlendra aðila ekki kannaður
Fréttir

Um­hverf­is­ráð­herra gerði millj­óna­samn­ing við McKins­ey: Áhugi inn­lendra að­ila ekki kann­að­ur

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra samdi beint við Kaup­manna­hafn­ar­skrif­stofu McKins­ey um rýni á að­gerðaráætl­un í um­hverf­is­mál­um. Upp­hæð­in, 15,5 millj­ón­ir króna, er akkúrat und­ir við­mið­un­ar­mörk­um um út­boð. Ís­lensk­ur um­hverf­is­fræð­ing­ur hefði vilj­að vinna verk­efn­ið hér á landi.
Ævintýraleg fjölskyldusaga Andra
Viðtal

Æv­in­týra­leg fjöl­skyldu­saga Andra

Þeg­ar Andra Snæ Magna­syni rit­höf­undi datt í hug að nota sög­ur fjöl­skyldu sinn­ar í bók, sem átti að breyta skynj­un les­enda á tím­an­um sjálf­um, kom aldrei ann­að til greina en að saga ömmu hans yrði í for­grunni. Fjöl­skyld­an sjálf ef­að­ist um þá hug­mynd, eins og kom fram í kaffispjalli á heim­ili ömm­unn­ar, Huldu Guð­rún­ar, í Hlað­bæn­um á dög­un­um.

Mest lesið undanfarið ár