Flokkur

Hinsegin fólk

Greinar

Skrásetja hatur gegn hinsegin fólki á Íslandi
Viðtal

Skrá­setja hat­ur gegn hinseg­in fólki á Ís­landi

Ugla og Svan­hvít hafa safn­að sam­an hat­urs­full­um um­mæl­um gegn hinseg­in fólki af komm­enta­kerf­um og sam­fé­lags­miðl­um síð­ustu tvö ár, en þau segja að þau séu al­geng­ari en flesta grun­ar. Af eig­in raun segja þau að fólk­ið sem læt­ur þessi hat­urs­fullu orð falla sé mest­megn­is eins­leit­ur hóp­ur af eldri karl­mönn­um sem eru virk­ir í komm­enta­kerf­um og lýsa yf­ir and­úð sinni gegn mörg­um mis­mun­andi minni­hluta­hóp­um.
Togarajaxlinn sem var kona
ViðtalTrans fólk

Tog­arajaxl­inn sem var kona

Anna Kristjáns­dótt­ir var lengi kona í karl­manns­lík­ama. Dreng­ur­inn Kristján klæddi sig í kven­manns­föt og leyndi því að hann var stúlka. Gekk í hjóna­band og eign­að­ist þrjú börn. Laum­að­ist í föt eig­in­kon­unn­ar. En kon­an varð á end­an­um yf­ir­sterk­ari og fór í kyn­leið­rétt­ingu. Anna er sátt í dag eft­ir að hafa sigr­ast á erf­ið­leik­um við að fá að lifa sem trans­kona.

Mest lesið undanfarið ár