Svæði

Þýskaland

Greinar

Þegar lúxemborgskt skúffufélag eignaðist heimilin okkar
Jón Bjarki Magnússon
Reynsla

Jón Bjarki Magnússon

Þeg­ar lúx­em­borgskt skúffu­fé­lag eign­að­ist heim­il­in okk­ar

Berlín­ar­bú­ar beita ýms­um ráð­um til þess að halda niðri leigu­verði í borg sem trekk­ir að sér sí­fellt fleiri íbúa. Þeg­ar lúx­em­borgskt skúffu­fé­lag keypti ný­lega litla íbúð­ar­blokk í aust­ur­hluta borg­ar­inn­ar tóku leigj­end­urn­ir sig sam­an og börð­ust gegn söl­unni. Ís­lend­ing­arn­ir í hús­inu höfðu litla trú á að slík bar­átta gæti skil­að ár­angri.
Sagan um Rúnu
GagnrýniBókadómar

Sag­an um Rúnu

Rúna, ör­laga­saga, er snot­ur bók um sveita­stúlku norð­an úr Húna­vatns­sýslu sem náði mikl­um ár­angri á heims­mæli­kvarða við að temja hross og keppa til glæstra sigra. Sjálf­ur Orri frá Þúfu, verð­mæt­asti stóð­hest­ur Ís­lands, er eitt þeirra hrossa sem Rúna, eða Guð­rún Ein­ars­dótt­ir,  upp­götv­aði. Upp­haf sög­unn­ar er á Mos­felli fyr­ir norð­an þar sem Rúna elst upp í faðmi stór­fjöl­skyld­unn­ar. Þar kynnt­ist hún...

Mest lesið undanfarið ár