Aðili

Þorsteinn Már Baldvinsson

Greinar

Þorsteinn svarar engu um dylgjur í afsökunarbeiðni
Fréttir

Þor­steinn svar­ar engu um dylgj­ur í af­sök­un­ar­beiðni

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, seg­ist ekki ætla að svara um efni af­sök­un­ar­beiðni sem fyr­ir­tæki hans birti óund­ir­rit­aða á vef­síðu sinni um helg­ina. Stund­in beindi til hans sömu spurn­ingu og lög­mað­ur fyr­ir­tæk­is­ins hafði kraf­ið Lilju Dögg Al­freðs­dótt­ur mennta­mála­ráð­herra svara um nokkr­um vik­um fyrr. Í af­sök­un­ar­beiðn­inni er full­yrt að um­fjöll­un hafi ver­ið „ein­hliða, ósann­gjörn og ekki alltaf byggð á stað­reynd­um“.
Samherji segist hafa gengið of langt en sakar fjölmiðla um einhliða, ósanngjarnar og rangar fréttir
Fréttir„Skæruliðar“ Samherja

Sam­herji seg­ist hafa geng­ið of langt en sak­ar fjöl­miðla um ein­hliða, ósann­gjarn­ar og rang­ar frétt­ir

Í óund­ir­rit­aðri yf­ir­lýs­ingu sem birt var á vef Sam­herja í gær er beðist af­sök­un­ar of hörð­um við­brögð­um fyr­ir­tæk­is­ins við frétta­flutn­ingi, sem sagð­ur er ein­hliða, ósann­gjarn og ekki alltaf byggð­ur á stað­reynd­um. Vara­f­rétta­stjóri RÚV, Heið­ar Örn Sig­urfinns­son seg­ir af­sök­un­ar­beiðn­in hefði ver­ið betri, væri hún skýr­ari.
Samherjamálið í DNB: Bankinn horfði framhjá 80 prósent af vísbendingum um brot á lögum um varnir gegn peningaþvætti
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herja­mál­ið í DNB: Bank­inn horfði fram­hjá 80 pró­sent af vís­bend­ing­um um brot á lög­um um varn­ir gegn pen­inga­þvætti

Sekt­ar­greiðsl­an sem DNB-bank­inn út af rann­sókn­inni á pen­inga­þvættis­vörn­um sem hófst eft­ir Sam­herja­mál­ið er sú hæsta í sögu Nor­egs. Sekt­in er hins veg­ar ein­ung­is 1/30 hluti af sekt­inni sem Danske Bank greiddi fyr­ir að stöðva ekki pen­inga­þvætti í gegn­um bank­ann.
Norska fjármálaeftirlitið: DNB hélt að  Samherji ætti skattaskjólsfélagið Cape Cod
FréttirSamherjaskjölin

Norska fjár­mála­eft­ir­lit­ið: DNB hélt að Sam­herji ætti skatta­skjóls­fé­lag­ið Cape Cod

Norska fjár­mála­eft­ir­lit­ið tek­ur und­ir álykt­an­ir um að DNB bank­inn hafi hald­ið að Sam­herji hefði átt skatta­skjóls­fé­lag­ið Cape Cod á Mars­hall-eyj­um. Sam­herji fjár­magn­aði fé­lag­ið með 9 millj­arða greiðsl­um, að­al­lega frá Kýp­ur. Sam­herji hef­ur svar­ið fé­lag­ið af sér.
Seðlabankastjóri gagnrýnir Samherja fyrir árásir á starfsmenn bankans: „Ég er mjög ósáttur”
Fréttir

Seðla­banka­stjóri gagn­rýn­ir Sam­herja fyr­ir árás­ir á starfs­menn bank­ans: „Ég er mjög ósátt­ur”

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri er ósátt­ur við hvernig út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji hef­ur ráð­ist að starfs­fólki bank­ans með með­al ann­ars kær­um til lög­reglu. Hann kall­ar eft­ir því að Al­þingi setji lög til að koma í fyr­ir veg slík­ar at­lög­ur að op­in­ber­um starfs­mönn­um.
Ákæruvaldið í Namibíu vill fá tvo Samherjamenn framselda
FréttirSamherjaskjölin

Ákæru­vald­ið í Namib­íu vill fá tvo Sam­herja­menn fram­selda

Ákæru­vald­ið í Namib­íu sagð­ist fyr­ir dómi í morg­un vinna að því að fá Að­al­stein Helga­son og Eg­il Helga Árna­son fram­selda til Namib­íu. Embætti rík­is­sak­sókn­ara á Ís­landi hef­ur hins veg­ar sagt að Ís­land fram­selji ekki rík­is­borg­ara sína til Namib­íu. Rétt­ar­höld­un­um yf­ir sak­born­ing­un­um í Sam­herja­mál­inu hef­ur ver­ið frest­að til 20. maí.
Hannes Hólmsteinn í ritdeilu við finnsk-íslenskan fræðimann: „Ísland er ekki spillt land“
FréttirSamherjaskjölin

Hann­es Hólm­steinn í rit­deilu við finnsk-ís­lensk­an fræðimann: „Ís­land er ekki spillt land“

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son stjórn­mála­fræði­pró­fess­or gagn­rýn­ir þrjá fræði­menn við ís­lenska há­skóla vegna orða þeirra um spill­ingu á Ís­landi. Þetta eru þeir Lars Lund­sten, Þor­vald­ur Gylfa­son og Grét­ar Þór Ey­þórs­son. Hann­es svar­ar þar með skrif­um Lars Lund­sten sem sagði fyr­ir skömmu að Ís­land væri spillt­ast Norð­ur­land­anna.
Þorsteinn Már: „Hafi greiðslur átt sér stað sem eru ólögmætar þá voru þær á ábyrgð Jóhannesar Stefánssonar“
FréttirSamherjaskjölin

Þor­steinn Már: „Hafi greiðsl­ur átt sér stað sem eru ólög­mæt­ar þá voru þær á ábyrgð Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar“

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, held­ur áfram að kenna Jó­hann­esi Stef­áns­syni ein­um um ætl­að­ar „óeðli­leg­ar“ greiðsl­ur í Namib­íu. Sam­herji hef­ur aldrei út­skýrt hvernig það gat gerst að mútu­greiðsl­ur frá Sam­herja­fé­lög­um til „há­karl­anna“ svököll­uðu héldu áfram í þrjú ár eft­ir að Jó­hann­es hætti hjá Sam­herja.

Mest lesið undanfarið ár