Aðili

Þorsteinn Már Baldvinsson

Greinar

Stjórn Jónshúss sendir forsætisnefnd erindi um notkun Samherja á húsinu
FréttirSamherjamálið

Stjórn Jóns­húss send­ir for­sæt­is­nefnd er­indi um notk­un Sam­herja á hús­inu

Eig­in­mað­ur for­stöðu­manns Jóns­húss, Hrann­ar Hólm, skráði dótt­ur­fé­lag Kýp­ur­fé­lags Sam­herja til heim­il­is í Jóns­húsi í Kaup­manna­höfn. Sam­herji stund­ar fisk­veið­ar í Afr­íku og not­ar Kýp­ur sem milli­lið í við­skipt­un­um vegna skatta­hag­ræð­is. Hrann­ar hef­ur beð­ið stjórn Jóns­húss af­sök­un­ar á gerð­um sín­um.
Samherji greiðir nær enga skatta á Kýpur af tugmilljarða eignum
FréttirSjávarútvegur

Sam­herji greið­ir nær enga skatta á Kýp­ur af tug­millj­arða eign­um

Dótt­ur­fé­lög Sam­herja á Kýp­ur stunda millj­arða króna við­skipti með fisk við önn­ur fé­lög Sam­herja en þessi við­skipti koma ekki fram í op­in­ber­um gögn­um Hag­stofu Ís­lands. Fé­lög­in greiddu að­eins 22 millj­ón­ir króna í skatta þar í landi á ár­un­um 2013 og 2014, þrátt fyr­ir að eiga rúm­lega 20 millj­arða eign­ir þar. Fé­lög Sam­herja hafa með­al ann­ars lán­að pen­inga til Ís­lands í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands.
Samherji flutti 2,4 milljarða frá lágskattasvæðinu Kýpur í gegnum fjárfestingarleiðina
FréttirSamherjamálið

Sam­herji flutti 2,4 millj­arða frá lág­skatta­svæð­inu Kýp­ur í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið­ina

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji lét dótt­ur­fé­lag sitt á Kýp­ur, Esju Sea­food, lána rúm­lega 2 millj­arða króna til ann­ars fé­lags síns á Ís­landi ár­ið 2012. Sam­herji nýtti sér fjá­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands og fékk 20 pró­sent af­slátt af ís­lensk­um krón­um í við­skipt­un­um. Mán­uði eft­ir þetta gerði Seðla­bank­inn hús­leit hjá Sam­herja og við tók rann­sókn á gjald­eyrisvið­skipt­um út­gerð­ar­inn­ar sem varði í fjög­ur ár.
Veittu vildarviðskiptavinum 60  milljarða lán með tölvupóstum
ÚttektGlitnisgögnin

Veittu vild­ar­við­skipta­vin­um 60 millj­arða lán með tölvu­póst­um

Glitn­ir veitti vild­ar­við­skipta­vin­um sín­um mik­ið magn hárra pen­inga­mark­aðslána án þess að skrif­að væri und­ir samn­ing um þau. Bank­inn skoð­aði rift­an­ir á upp­greiðslu fjöl­margra slíkra lána í að­drag­anda og í kjöl­far hruns­ins. Sá ein­stak­ling­ur sem greiddi mest upp af slík­um lán­um var Ein­ar Sveins­son.

Mest lesið undanfarið ár