Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar
GreiningUppgjörið við uppgjörið

Þunna lín­an á milli þjóð­ern­is­stolts og of­látungs­hátt­ar

InD­efence-hóp­ur­inn svo­kall­aði beitti þjóð­ern­is­legri orð­ræðu í áróð­urs­stríði við Breta, að mati Markús­ar Þór­halls­son­ar sagn­fræð­ings. Sótt var í 20. ald­ar sögu­skoð­un um gull­öld og nið­ur­læg­ing­ar­tíma­bil Ís­lend­inga­sög­unn­ar. 83 þús­und manns skrif­uðu und­ir „Iceland­ers are not terr­orists“-und­ir­skriftal­ist­ann og hóp­ur­inn or­sak­aði fyrstu þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu lýð­veld­is­tím­ans.
Umhverfisráðherra skipti um skoðun: Fannst inngrip í úrskurðarnefndir fráleit hugmynd árið 2016
FréttirLaxeldi

Um­hverf­is­ráð­herra skipti um skoð­un: Fannst inn­grip í úr­skurð­ar­nefnd­ir frá­leit hug­mynd ár­ið 2016

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra sagði ár­ið 2016 að rík­is­stjórn­inni væri óheim­ilt sam­kvæmt al­þjóða­samn­ing­um að hafa áhrif á úr­skurð­ar­nefnd­ir. Lög um lax­eldi voru sam­þykkt á Al­þingi í gær­kvöldi. Fyrr­ver­andi um­hverf­is­ráð­herra gagn­rýn­ir Vinstri græn fyr­ir hræsni.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu