Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Svandís ávítti lækna fyrir gífuryrði um bráðamóttökuna: „Töluverð áskorun fyrir ráðherra að standa með Landspítala“
Fréttir

Svandís ávítti lækna fyr­ir gíf­ur­yrði um bráða­mót­tök­una: „Tölu­verð áskor­un fyr­ir ráð­herra að standa með Land­spít­ala“

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra sagði lækna Land­spít­al­ans „tala spít­al­ann nið­ur“ með yf­ir­lýs­ing­um um neyð­ar­ástand á bráða­mót­töku. Þetta sagði hún á lok­uð­um fundi með lækna­ráði. Þá sagð­ist hún vilja fleiri „hauka í horni“ úr röð­um lækna.

Mest lesið undanfarið ár