Aðili

Sjúkratryggingar Íslands

Greinar

Einkavæðing innan heilsugæslunnar: Einungis þrír læknahópar sóttu um þrjár einkareknar heilsugæslustöðvar
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­væð­ing inn­an heilsu­gæsl­unn­ar: Ein­ung­is þrír lækna­hóp­ar sóttu um þrjár einka­rekn­ar heilsu­gæslu­stöðv­ar

Teit­ur Guð­munds­son heim­il­is­lækn­ir er í fyr­ir­svari fyr­ir tvo af þrem­ur lækna­hóp­um sem sóttu um rekst­ur nýrra þriggja heilsu­gæslu­stöðva. Þór­ar­inn Ing­ólfs­son fer fyr­ir hinum hópn­um en stöðv­arn­ar eiga að vera í Álf­heim­um, Bílds­höfða og Urriða­hvarfi sam­kvæmt til­lög­un­um. Guð­mund­ur Karl Snæ­björns­son heim­il­is­lækn­ir hætti við að sækja um og var­ar við að ör­yggi sjúk­linga sé stefnt í hættu.
Af hverju reyna Sjúkratryggingar Íslands að grafa undan Landspítalanum?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Af hverju reyna Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands að grafa und­an Land­spít­al­an­um?

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands voru milli­lið­ur í til­raun­um einka­fyr­ir­tæk­is­ins Klíník­ur­inn­ar og heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins. Kristján Þór Júlí­us­son var bú­inn að hafna beiðni Klíník­ur­inn­ar um að fyr­ir­tæk­ið fengi að gera brjósta­skurð­að­gerð­ir. Af hverju beit­ir rík­is­stofn­un ráðu­neyti póli­tísk­um þrýst­ingi?
Sjúkratryggingar reyna að fá Kristján Þór til að samþykkja einkavæðingu á brjóstaskurðaðgerðum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sjúkra­trygg­ing­ar reyna að fá Kristján Þór til að sam­þykkja einka­væð­ingu á brjósta­skurð­að­gerð­um

Klíník­in ger­ir brjósta­skurð­að­gerð­ir á fær­eysk­um kon­um í að­stæð­um sem heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið vildi ekki sam­þykkja fyr­ir kon­ur sem eru sjúkra­tryggð­ar á Ís­landi. Stein­grím­ur Ari Ara­son seg­ir að for­send­ur hafi breyst frá því að heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið hafn­aði beiðni Klíník­ur­inn­ar 2014. Land­læknisembætt­ið seg­ist ekki hafa vald til þess að hlutast til um á hvaða sjúk­ling­um Klíník­in ger­ir brjósta­skurð­að­gerð­ir. Heil­brigð­is­ráu­neyt­ið hafn­aði beiðn­inni í des­em­ber.

Mest lesið undanfarið ár