Aðili

Sindri Sindrason

Greinar

Forréttindi og fordómar eru staðreyndir
Freyja Haraldsdóttir
Pistill

Freyja Haraldsdóttir

For­rétt­indi og for­dóm­ar eru stað­reynd­ir

„Ég er svo feg­in þeg­ar ég sé að fólk verð­ur reitt, þeg­ar fólk tek­ur hluti al­var­lega,“ seg­ir Freyja Har­alds­dótt­ir, um for­rétt­indi og for­dóma. Í kjöl­far um­mæla sem fjöl­miðla­mað­ur­inn Sindri Sindra­son lét falla í frétta­tíma Stöðv­ar 2 um að hann gæti ekki ver­ið í for­rétt­inda­stöðu því hann til­heyrði mörg­um minni­hluta­hóp­um hef­ur mik­il um­ræða skap­ast í kring­um for­rétt­indi. Freyja er talskona femín­ísku fötl­un­ar­hreyf­ing­ar­inn­ar Tabú og seg­ir frá því hvernig hún tel­ur að marg­ir séu að mis­skilja þetta hug­tak, og hversu mik­il­vægt hún tel­ur að jað­ar­sett­ir hóp­ar sýni að þeim stend­ur ekki á sama þeg­ar reynslu­heim­ur þeirra er rengd­ur.

Mest lesið undanfarið ár