Fréttamál

Samherjaskjölin

Greinar

Samherjar
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillSamherjaskjölin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Sam­herj­ar

Skila­boð ís­lenskra stjórn­valda, sem settu í stjórn­arsátt­mál­ann að þau vildu auka traust á ís­lensk­um stjórn­mál­um, eru þessi: Ef þú ert rík­ur og gráð­ug­ur og stel­ur al­eigu fá­tæks fólks í Afr­íku og fær­ir í skatta­skjól er hringt í þig og spurt hvernig þér líði. Þeg­ar þú stel­ur fram­tíð fá­tækra barna, hreinu vatni, mat og skóla­göngu, er það for­eldr­um þeirra að kenna.
„Rannsóknarlögreglumaður“ Samherja leitaði allra leiða til að minnka skattgreiðslur í Namibíu
RannsóknSamherjaskjölin

„Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur“ Sam­herja leit­aði allra leiða til að minnka skatt­greiðsl­ur í Namib­íu

For­svars­menn Sam­herja í Namib­íu, með­al ann­ars Jón Ótt­ar Ólafs­son „rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur“, leit­uðu allra leiða til að lækka skatt­greiðsl­ur. Sam­herji þurfti að bregð­ast við nýj­um lög­um um tekju­skatt í Namib­íu en sjó­menn fyr­ir­tæk­is­ins höfðu þá lent í vand­ræð­um gagn­vart skatt­in­um vegna þess að laun­in voru greidd út óskött­uð í gegn­um skatta­skjól.
Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
ErlentSamherjaskjölin

Bú­ið að slíta skatta­skjóls­fé­lag­inu sem greiddi laun sjó­manna Sam­herja í Namib­íu

Fé­lag­inu Cape Cod FS í skatta­skjól­inu Mars­hall-eyj­um var slit­ið í byrj­un mán­að­ar­ins. Rúm­lega 9 millj­arð­ar króna frá Sam­herja fóru um banka­reikn­inga fé­lags­ins frá 2011 til 2018. Norski rík­is­bank­inn DNB lok­aði þá banka­reikn­ing­um fé­lags­ins þar sem ekki var vit­að hver ætti það en slíkt stríð­ir gegn regl­um um varn­ir gegn pen­inga­þvætti og fjár­mögn­un hryðju­verka.

Mest lesið undanfarið ár