Aðili

Sameinuðu þjóðirnar

Greinar

Þegar Bragi brást börnum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar Bragi brást börn­um

Eitt það mik­il­væg­asta sem sam­fé­lag get­ur gert er að vernda börn í við­kvæmri stöðu. Það er al­gjör­lega óá­sætt­an­legt að mað­ur sem hef­ur það hlut­verk að gæta hags­muna þess­ara barna, for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu, þrýsti á um sam­skipti barna við föð­ur sem grun­að­ur er um kyn­ferð­is­brot gagn­vart þeim. Með við­brögð­um sín­um send­ir ráð­herra síð­an víta­verð skila­boð til barna sem búa við of­beldi, þau sömu og börn­in hafa feng­ið heima hjá sér, að þau séu ekki þess verð að mál þeirra séu tek­in al­var­lega.
Flóttinn aftur til Sýrlands
ÚttektFlóttamenn

Flótt­inn aft­ur til Sýr­lands

Fjöldi fólks sem flúði við­var­andi stríðs­ástand í Sýr­landi gefst upp á von­inni um betra líf í Evr­ópu og legg­ur líf sitt aft­ur í hættu til að kom­ast heim. Þór­unn Ólafs­dótt­ir ræddi við fólk sem sneri aft­ur í að­stæð­ur sem eru svo óhugn­an­leg­ar að tal­ið er að um 13 millj­ón­ir þurfa á neyð­ar­að­stoð í land­inu. „Hér héld­um við að við yrð­um ör­ugg og fengj­um hjálp. Að­stæð­urn­ar sem við bú­um við eru það versta sem við höf­um séð og við höf­um ekki leng­ur von um að þær lag­ist. Frek­ar tök­um við áhætt­una,“ sagði barna­fjöl­skylda.
Hnattræn hlýnun eykst – ríkisstjórnin gerir minna
FréttirLoftslagsbreytingar

Hnatt­ræn hlýn­un eykst – rík­is­stjórn­in ger­ir minna

Síð­ustu þrjú ár hafa öll ver­ið þau heit­ustu síð­an mæl­ing­ar hóf­ust. Vís­inda­menn vara við því að af­leið­ing­ar hnatt­rænn­ar hlýn­un­ar muni þýða ham­far­ir á hnatt­ræn­um skala jafn­vel þótt allri los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda yrði hætt sam­stund­is. Nú­ver­andi rík­is­stjórn og um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herr­ar henn­ar hafa enga stefnu boð­að vegna ástands­ins, en settu þó sam­an „sókn­aráætl­un í lofts­lags­mál­um“ fyr­ir ráð­stefn­una sem hald­in var í Par­ís í fyrra.

Mest lesið undanfarið ár