Aðili

Ragnar Aðalsteinsson

Greinar

„Af hverju á ég að beygja mig undir þá sem eru í gröfinni?“
Viðtal

„Af hverju á ég að beygja mig und­ir þá sem eru í gröf­inni?“

Ragn­ar Að­al­steins­son gjör­breytti af­stöðu sinni til stjórn­mála þeg­ar hann sá hvernig nöktu valdi var beitt gegn mót­mæl­end­um, en ferð­að­ist um heim­inn og ílengd­ist á Spáni á tím­um ein­ræð­is­herr­ans Franco áð­ur en hann lagði lög­fræði fyr­ir sig. Hann er sjö barna fað­ir, fað­ir tveggja ung­linga, sem berst fyr­ir fé­lags­legu rétt­læti og mann­rétt­ind­um. Eft­ir 56 ára fer­il seg­ir hann póli­tík ráða för inn­an dóm­stól­anna, Hæstirétt­ur hafi beygt sig fyr­ir lög­gjaf­ar­vald­inu og brugð­ist skyldu sinni. Því sé óumflýj­an­legt að taka upp nýja stjórn­ar­skrá, en meiri­hluti Al­þing­is hunsi vilja fólks­ins og gæti frek­ar hags­muna hinna efna­meiri, þeirra sem hafa völd­in í þjóð­fé­lag­inu.
„Heyrir til undantekninga að handhafi ákæruvalds tali af slíku ábyrgðarleysi“
FréttirFlóttamenn

„Heyr­ir til und­an­tekn­inga að hand­hafi ákæru­valds tali af slíku ábyrgð­ar­leysi“

Ragn­ar Að­al­steins­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur gagn­rýn­ir vara­rík­is­sak­sókn­ara fyr­ir að vitna til upp­lýs­inga, sem kunna að hafa kom­ið fram í skýrslu­töku yf­ir hand­tekn­um manni, í fjöl­miðla­við­tali. Seg­ir Helga Magnús kom­inn í vörn eft­ir að hafa lagt hæl­is­leit­end­ur að jöfnu við af­brota­menn.

Mest lesið undanfarið ár