Aðili

Páll Hreinsson

Greinar

Hversu langt mega stjórnvöld ganga?
GreiningCovid-19

Hversu langt mega stjórn­völd ganga?

Tek­ist hef­ur ver­ið á um vald­heim­ild­ir stjórn­valda til að bregð­ast við heims­far­aldri. Nið­ur­staða álits­gerð­ar var að stjórn­völd hefðu víð­tæk­ari heim­ild­ir til að vernda líf og heilsu borg­ara, en skerpa þyrfti á sótt­varn­ar­lög­um og með­fylgj­andi skýr­ing­um. Í nýju frum­varpi er mælt fyr­ir heim­ild til að leggja á út­göngu­bann en tek­ist hef­ur ver­ið á um þörf­ina fyr­ir því á þingi.
Rannsóknarnefndin: Hugsanlega brotið gegn mannréttindum plastbarkaþeganna
FréttirPlastbarkamálið

Rann­sókn­ar­nefnd­in: Hugs­an­lega brot­ið gegn mann­rétt­ind­um plast­barka­þeg­anna

Rann­sókn­ar­nefnd­in um plast­barka­mál­ið kynn­ir skýrslu sína. Vilja að ekkja And­emariams Beyene fái skaða­bæt­ur út af með­ferð­inni á eig­in­manni henn­ar. Tóm­as Guð­bjarts­son gagn­rýnd­ur harð­lega fyr­ir að­komu sína að hluta plast­barka­máls­ins en hreins­að­ur af að­komu sinni að öðr­um þátt­um.

Mest lesið undanfarið ár