Svæði

Ólafsvík

Greinar

Starfsmanni vikið úr starfi eftir að hann leitaði til stéttarfélagsins
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­manni vik­ið úr starfi eft­ir að hann leit­aði til stétt­ar­fé­lags­ins

Fyrr­ver­andi starfs­fólk veit­inga­húss og hót­els á Snæ­fellsnesi kvart­ar und­an kjara­brot­um rekstr­ar­stjóra sem borg­aði þeim ekki fyr­ir yf­ir­vinnu. Tveir fyrr­ver­andi starfs­menn segja rekstr­ar­stjór­ann hafa hót­að því að kona hans myndi keyra yf­ir þá. Rekstr­ar­stjór­inn seg­ir að mál­ið sé róg­burð­ur en ját­ar að hann haldi eft­ir síð­asta launa­seðli ann­ars starfs­manns­ins.
Eigandi Hrauns fullyrðir ranglega að Matvís hafi yfirfarið kjaramál og segist fórnarlamb hatursorðræðu
Fréttir

Eig­andi Hrauns full­yrð­ir rang­lega að Mat­vís hafi yf­ir­far­ið kjara­mál og seg­ist fórn­ar­lamb hat­ursorð­ræðu

Jón Krist­inn Ásmunds­son, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Hrauns, seg­ist vera fórn­ar­lamb hat­ursorð­ræðu vegna um­ræðu um launa­kjör starfs­manna hjá fyr­ir­tæk­inu. Hann full­yrð­ir að Mat­vís hafi lagt bless­un sína yf­ir kjara­mál veit­inga­stað­ar­ins en stétt­ar­fé­lag­ið hafn­ar því að hafa far­ið yf­ir mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár