Svæði

Norðvesturkjördæmi

Greinar

Bjarni taldi eðlilegt að vafi um framkvæmd kosninga ylli ógildingu 2011
Fréttir

Bjarni taldi eðli­legt að vafi um fram­kvæmd kosn­inga ylli ógild­ingu 2011

Bjarni Bene­dikts­son var harð­orð­ur í um­ræð­um um ógild­ingu kosn­inga til stjórn­laga­þings ár­ið 2011. Með­al ann­ars sagði hann það að „ef menn fá ekki að fylgj­ast með taln­ingu at­kvæða“ ætti það að leiða til ógild­ing­ar. Bjarni greiddi hins veg­ar í gær at­kvæði með því að úr­slit kosn­inga í Norð­vest­ur­kjör­dæmi í síð­ustu Al­þing­is­kosn­ing­um ættu að standa, þrátt fyr­ir fjöl­marga ann­marka á fram­kvæmd­inni.
ÖSE ítrekað gert athugasemdir við misræmi í störfum kjörstjórna
Fréttir

ÖSE ít­rek­að gert at­huga­semd­ir við mis­ræmi í störf­um kjör­stjórna

Ör­ygg­is- og sam­vinnu­stofn­un Evr­ópu hef­ur ít­rek­að gert at­huga­semd­ir við að mis­ræmi sé í störf­um kjör­stjórna við kosn­ing­ar hér á landi. Krist­ín Edwald, formað­ur Lands­kjör­stjórn­ar, seg­ir að auð­vit­að ætti að sam­ræma fram­kvæmd kosn­inga yf­ir allt land­ið og koma boð­valdi á einn stað. Það hefði að lík­ind­um kom­ið í veg fyr­ir þau vand­ræði sem sköp­uð­ust við kosn­ing­arn­ar í Norð­vest­ur­kjör­dæmi.
Starfsmaður yfirkjörstjórnar: Atkvæðaseðlar voru ekki endurtaldir frá grunni
FréttirEndurtalning í Norðvesturkjördæmi

Starfs­mað­ur yfir­kjör­stjórn­ar: At­kvæða­seðl­ar voru ekki end­urtald­ir frá grunni

Á fundi und­ir­bún­ings­nefnd­ar fyr­ir rann­sókn kjör­bréfa sagði Kar­en Birg­is­dótt­ir, starfs­mað­ur yfir­kjör­stjórn­ar sem hafði um­sjón með starfs­fólki taln­ing­ar, að í end­urtaln­ing­unni í Norð­vest­ur­kjör­dæmi sunnu­dag­inn 26. sept­em­ber hafi at­kvæða­seðl­ar ekki ver­ið end­urtald­ir frá grunni.

Mest lesið undanfarið ár