Íslensk stjórnmálamenning rakst á við norræna þegar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra stöðvaði ráðningu á íslenskum hagfræðingi vegna pólitískra skoðana. Sjálfur fékk hann harðasta stuðningsmann flokksins síns til að skrifa skýrslu á kostnað skattgreiðenda um orsakir mesta efnahagslega áfalls Íslendinga á síðustu áratugumn.
FréttirCovid-19
Þorgerður Katrín segir efnahagspakka ríkisstjórnarinnar sýna andvaraleysi
Formaður Viðreisnar segir nágrannalöndin ganga miklu lengra en Ísland hvað varðar innspýtingu í efnahagslífið. Skortur á aðgerðum muni leiða til dýpri kreppu en ella.
FréttirCovid-19
Finnar opna birgðageymslurnar í fyrsta sinn
Þeir voru sagðir gamaldags og ofsóknaróðir en búa nú að því að eiga umtalsverðar birgðir andlitsgríma, lyfja og lækningatækja. Finnar hafa haldið áfram að safna í neyðarbirgðageymslur sínar, nokkuð sem flestar þjóðir hættu að gera þegar kalda stríðið leið undir lok.
Fréttir
Silja Dögg hefur áhyggjur af framferði pólskra stjórnvalda
Forseti Norðurlandaráðs segir aðgerðir yfirvalda í Póllandi á skjön við hugsjónir norrænna stjórnmálamanna. Valdhafar breyti dómskerfinu, skipti sér af starfi fjölmiðla og séu fordómafullir í garð hinsegin fólks.
Erlent
Hinar funheitu norðurslóðir
Eru norðurslóðir hið nýja villta vestur þar sem allir mega leika lausum hala? Slíkar fullyrðingar voru til umræðu á norðurslóðaráðstefnunni Arctic Frontiers í Tromsø í Noregi í byrjun febrúar. Ina Eiriksen Søreide, utanríkisráðherra Noregs, hafnar slíkum fullyrðingum, en áhugi Kínverja, sem ekkert land eiga á þessum slóðum, hefur vakið margar spurningar.
Silja Dögg Gunnarsdóttir þingkona sagði rithöfundinn Jonas Eika hafa misnotað aðstöðu sína þegar hann gagnrýndi danska forsætisráðherrann við afhendingu bókmenntaverðlauna Noðurlandaráðs. Eika stendur við gagnrýni sína og hafnar orðum Silju Daggar.
FréttirLoftslagsbreytingar
Íslendingar mótmæli olíuvinnslu Norðmanna
Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson bendir á tvíræðni í umhverfisboðskap Norðurlandaþjóðanna og spyr hvort Íslendingar hafi pólitískt þor til að beita sér í málaflokknum.
Fréttir
Oddný stakk upp á að Danir skildu bílinn oftar eftir heima
Oddný Harðardóttir og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, voru ósammála um áherslur í samgöngumálum á þingi Norðurlandaráðs í dag.
ViðtalFjármálamarkaðurinn á Íslandi
Kapítalisminn á breytingaskeiði
Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í viðskiptafræði og fulltrúi í fjármálaráði, segir að líta verði til samfélags- og umhverfissjónarmiða í rekstri fyrirtækja og fjármálastofnana. Hann telur að reyna muni á Ísland vegna alþjóðlegrar efnahagsþróunar en að þjóðin hafi tækifæri til að innleiða nýjar hugmyndir.
FréttirHrunið
Örlög Íslands réðust á fundi bankastjóra heima hjá Davíð Oddssyni
Seðlabankinn hefði getað afstýrt stofnun Icesave reikninganna þegar bankastjórar Landsbankans, Glitnis og Kaupþings funduðu með Davíð Oddssyni seðlabankastjóra á heimili hans vorið 2006. Koma hefði mátt í veg fyrir hrunið að mati arftaka Davíðs í embætti og norrænna seðlabankastjóra.
FréttirHrunið
Braut siðareglur til að tryggja gjaldeyrissamning við Kína
Svein Harald Øygard, fyrrum seðlabankastjóri Íslands, segir Svía hafa lagst gegn lánveitingum til Íslands í kjölfar hruns. Hann hafi bankað upp á hjá kínverska seðlabankastjóranum til að fá gjaldeyrisskiptasamning, að því sem kemur fram í nýrri bók hans.
Fréttir
Almannahagsmunir krefjast umfjöllunar um rasista og öfgahópa
Fjölmiðlar geta ekki hunsað starfsemi nýnasista, að mati Jonathan Leman, sérfræðings hjá Expo. Hvorki ætti að ýkja né draga úr hættu hægri öfgahópa, en nöfn forsprakka eiga erindi við almenning.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.