Svæði

Norðurlöndin

Greinar

Aðgerðir skortir og losun frá Íslandi eykst umfram skuldbindingar
FréttirLoftslagsbreytingar

Að­gerð­ir skort­ir og los­un frá Ís­landi eykst um­fram skuld­bind­ing­ar

Ný að­gerðaráætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar set­ur lofts­lags­markmið sem standa ná­granna­þjóð­un­um að baki. Fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar seg­ir óljóst hvernig standa eigi við þann hluta stefn­unn­ar sem snýr að vega­sam­göng­um, út­gerð og land­bún­aði. Ís­land hef­ur los­að langt um meira en mið­að var við í Kýótó-bók­un­inni.
Áhrif Bjarna á norræna þekkingarmiðlun
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Áhrif Bjarna á nor­ræna þekk­ing­ar­miðl­un

Ís­lensk stjórn­mála­menn­ing rakst á við nor­ræna þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra stöðv­aði ráðn­ingu á ís­lensk­um hag­fræð­ingi vegna póli­tískra skoð­ana. Sjálf­ur fékk hann harð­asta stuðn­ings­mann flokks­ins síns til að skrifa skýrslu á kostn­að skatt­greið­enda um or­sak­ir mesta efna­hags­lega áfalls Ís­lend­inga á síð­ustu ára­tug­umn.
Hinar funheitu norðurslóðir
Erlent

Hinar fun­heitu norð­ur­slóð­ir

Eru norð­ur­slóð­ir hið nýja villta vest­ur þar sem all­ir mega leika laus­um hala? Slík­ar full­yrð­ing­ar voru til um­ræðu á norð­ur­slóða­ráð­stefn­unni Arctic Frontiers í Tromsø í Nor­egi í byrj­un fe­brú­ar. Ina Eirik­sen Sørei­de, ut­an­rík­is­ráð­herra Nor­egs, hafn­ar slík­um full­yrð­ing­um, en áhugi Kín­verja, sem ekk­ert land eiga á þess­um slóð­um, hef­ur vak­ið marg­ar spurn­ing­ar.
Kapítalisminn á breytingaskeiði
ViðtalFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Kapí­tal­ism­inn á breyt­inga­skeiði

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, doktor í við­skipta­fræði og full­trúi í fjár­mála­ráði, seg­ir að líta verði til sam­fé­lags- og um­hverf­is­sjón­ar­miða í rekstri fyr­ir­tækja og fjár­mála­stofn­ana. Hann tel­ur að reyna muni á Ís­land vegna al­þjóð­legr­ar efna­hags­þró­un­ar en að þjóð­in hafi tæki­færi til að inn­leiða nýj­ar hug­mynd­ir.

Mest lesið undanfarið ár