Aðili

Matvælastofnun

Greinar

Matvælastofnun fékk upplýsingar um laxadauða  frá Arnarlaxi sem byggðar voru á „vanmati“
FréttirLaxeldi

Mat­væla­stofn­un fékk upp­lýs­ing­ar um laxa­dauða frá Arn­ar­laxi sem byggð­ar voru á „van­mati“

Op­in­bera eft­ir­lits­stofn­un­in Mat­væla­stofn­un (MAST) styðst við upp­lýs­ing­ar frá lax­eld­is­fyr­ir­tæki sem það hef­ur eft­ir­lits­skyldu með en ger­ir ekki sjálf­stæða grein­ingu. Arn­ar­lax hef­ur glímt við al­var­legt ástand í sjókví­um sín­um í Arnar­firði en Mat­væla­stofn­un hef­ur ekki haft sjálf­stætt eft­ir­lit með þeim at­burð­um.
Matvælastofnun hefur ekki veitt upplýsingar um slysasleppingar hjá Arnarlaxi
FréttirLaxeldi

Mat­væla­stofn­un hef­ur ekki veitt upp­lýs­ing­ar um slysaslepp­ing­ar hjá Arn­ar­laxi

Arn­ar­lax sendi Mat­væla­stofn­un upp­lýs­ing­ar um slysaslepp­ing­ar hjá fyr­ir­tæk­inu í júlí. Mat­væla­stofn­un hef­ur ekki vilj­að veita upp­lýs­ing­ar um slysaslepp­ing­arn­ar þrátt fyr­ir ít­rek­að­ar beiðn­ir. Fimm göt komu á eldisk­ví í Tálkna­firði með þeim af­leið­ing­um að eld­is­fisk­ar komust út í nátt­úr­una.

Mest lesið undanfarið ár