Flokkur

Matur

Greinar

Fólk strandar á grænmetinu
Viðtal

Fólk strand­ar á græn­met­inu

Sú fé­lags­lega at­höfn að borða hef­ur breyst í tím­ans rás og æ fleiri borða nú ein­ir. Mörg­um vex hins veg­ar í aug­um að leggja á sig elda­mennsku fyr­ir eng­an ann­an en sjálf­an sig. Með ör­lít­illi skipu­lagn­ingu er þó lít­ið mál að elda fyr­ir einn, að mati Dóru Svavars­dótt­ur, sem stend­ur fyr­ir mat­reiðslu­nám­skeið­um þar sem þátt­tak­end­ur læra að elda smáa skammta úr holl­um hrá­efn­um.
Götubitahátíð og keppni um besta götubitann
Menning

Götu­bita­há­tíð og keppni um besta götu­bit­ann

Götumat­ur, eða street food, er órjúf­an­legf­ur hluti af mat­ar­menn­ingu margra og ólíkra þjóða. Slík­ar kræs­ing­ar hafa átt mikl­um vin­sæld­um að fagna á Ís­landi á síð­ustu ár­um. Nám­skeið þar sem list­in að elda góð­an götu­bita fyll­ast, hér hafa sprott­ið upp mat­hall­ir sem bjóða upp á fram­andi mat og í sum­ar verð­ur víða blás­ið til að minnsta kosti tveggja götu­bita­há­tíða.
Eldar hollan mat sem börnin elska
Uppskrift

Eld­ar holl­an mat sem börn­in elska

Heil­næm­ar og holl­ar mat­ar­venj­ur barna standa nærri hjarta Magneu Guðnýj­ar Fer­d­in­ands­dótt­ur, sem fyr­ir fjór­tán ár­um fann ástríðu sinni far­veg í starfi þeg­ar hún réð sig sem mat­ráð á Leik­skól­an­um Reyn­is­holti. Þar töfr­ar hún fram hina ýmsu græn­met­is­rétti og hreina fæðu sem falla vel í kram­ið hjá börn­un­um. Hún hef­ur helg­að sig nær­ingu ungra barna og seg­ir aldrei of seint að breyta mat­ar­venj­um barna til góðs.

Mest lesið undanfarið ár