Aðili

Margrét Tryggvadóttir

Greinar

Íslenskir rithöfundar klofnir vegna Palestínu
MenningÁrásir á Gaza

Ís­lensk­ir rit­höf­und­ar klofn­ir vegna Palestínu

Nokkr­ir rit­höf­und­ar hafa gagn­rýnt Rit­höf­unda­sam­band Ís­lands fyr­ir að taka ekki af­stöðu gegn árás­um Ísra­els á Palestínu. Formað­ur RSÍ seg­ir að í lög­um sam­bands­ins standi að það taki ekki póli­tíska af­stöðu og ein­hug­ur sé með­al stjórn­ar­inn­ar að senda ekki út yf­ir­lýs­ing­ar um mál­ið. Þeir fé­lags­menn sem hún hafi heyrt í séu klofn­ir í tvennt í af­stöðu sinni.
Eurovision-málið vakti upp pólitískar línur innan stjórnar RÚV
Fréttir

Eurovisi­on-mál­ið vakti upp póli­tísk­ar lín­ur inn­an stjórn­ar RÚV

Mar­grét Tryggva­dótt­ir, sem sit­ur í stjórn RÚV, lýs­ir því sem fór fram inn­an stjórn­ar­inn­ar við ákvörð­un um að vísa frá til­lögu um að Ís­land snið­gangi Eurovisi­on vegna þátt­töku Ísra­els í sam­hengi við fjölda­dráp á al­menn­um borg­ur­um á Gasa-svæð­inu. Hún var sú eina sem studdi til­lögu Marð­ar Áslaug­ar­son­ar um snið­göngu ef Ísra­el verð­ur með.
Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
Menning

Tveir for­stöðu­menn í röð hætta og kvarta und­an einelti

Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Gerð­arsafns, hef­ur sagt upp vegna sam­skipta­örð­ug­leika við for­stöðu­mann menn­ing­ar­mála Kópa­vogs­bæj­ar, Soffíu Karls­dótt­ur. Jóna Hlíf seg­ir að Soffía hafi ít­rek­að gert lít­ið úr sér, huns­að álit sitt og dreift um sig slúðri. For­veri Jónu Hlíf­ar hrakt­ist einnig úr starfi vegna sam­skipta­örð­ug­leika við Soffíu.

Mest lesið undanfarið ár