Fréttamál

Mál Jóhanns Guðmundssonar

Greinar

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis kannar mál skrifstofustjórans
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd Al­þing­is kann­ar mál skrif­stofu­stjór­ans

Andrés Ingi Jóns­son þing­mað­ur er hvata­mað­ur að skoð­un á laga­birt­ing­um og af­skipt­um ráðu­neyta af þeim. Hann spyr þeirr­ar spurn­ing­ar hvort Al­þingi, lög­gjaf­inn, eigi ekki að sjá um birt­ingu laga en ekki fram­kvæmda­vald­ið, ráðu­neyt­in í land­inu. Hann hef­ur far­ið fram á að stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd fái upp­lýs­ing­ar um mál Jó­hanns Guð­munds­son­ar, skrif­stofu­stjóra í at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu, sem lét fresta birt­ingu laga um fisk­eldi.
Steingrímur: Ekki Alþingis að svara til um  inngrip skrifstofustjórans við birtingu laga um laxeldi
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Stein­grím­ur: Ekki Al­þing­is að svara til um inn­grip skrif­stofu­stjór­ans við birt­ingu laga um lax­eldi

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son seg­ir að það sé fram­kvæmda­valds­ins að taka við nýj­um lög­um fra Al­þingi og birta þau. Hann seg­ir að það sé ekki Al­þing­is að tjá sig um mál Jó­hanns Guð­munds­son­ar sem hringdi í Sjtór­n­ar­tíð­indi úr at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu og lét fresta birt­ingu laga um fisk­eldi.
Dómsmálaráðuneytið: Skrifstofustjórinn bað um þriggja daga seinkun á birtingu laganna
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið: Skrif­stofu­stjór­inn bað um þriggja daga seink­un á birt­ingu lag­anna

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið seg­ir ekki óvana­legt að starfs­menn ráðu­neyta komi að ákvörð­un­um um birt­ingu laga í Stjórn­ar­tíð­ind­um. At­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu þótti inn­grip Jó­hanns Guð­munds­son­ar í birt­ingu laga um fisk­eldi í fyrra það gagn­rýni­vert að hann var send­ur í leyfi frá störf­um.
Starfsmaður ráðuneytisins lét seinka birtingu laga og varði hagsmuni laxeldisfyrirtækja
RannsóknMál Jóhanns Guðmundssonar

Starfs­mað­ur ráðu­neyt­is­ins lét seinka birt­ingu laga og varði hags­muni lax­eld­is­fyr­ir­tækja

Birt­ingu nýrra laga um lax­eldi var frest­að í fyrra­sum­ar að beiðni starfs­manns at­vinnu­vega­ráðu­neyt­is­ins. Frest­un­in fól í sér að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in Arctic Fish, **Arn­ar­lax og Lax­eldi Aust­fjarða gátu skil­að inn gögn­um til Skipu­lags­stofn­un­ar áð­ur en nýju lög­in tóku gildi. Starfs­mað­ur­inn var send­ur í leyfi þeg­ar upp komst um mál­ið og starfar ekki leng­ur í ráðu­neyt­inu. Eng­in dæmi eru fyr­ir sam­bæri­leg­um af­skipt­um af birt­ingu laga.

Mest lesið undanfarið ár