Fréttamál

Klausturmálið

Greinar

Samsæriskenningar Sigmundar Davíðs: Frá loftárásum til hlerana
FréttirKlausturmálið

Sam­særis­kenn­ing­ar Sig­mund­ar Dav­íðs: Frá loft­árás­um til hler­ana

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, tel­ur að brot­ist hafi ver­ið inn í síma þing­manna á Klaust­ur bar. Hann hef­ur áð­ur lýst yf­ir áhyggj­um af því að brot­ist hafi ver­ið inn í tölvu hans og að hann hafi ver­ið elt­ur af kröfu­höf­um. Stund­in tek­ur sam­an helstu sam­særis­kenn­ing­ar Sig­mund­ar í gegn­um tíð­ina.

Mest lesið undanfarið ár