Aðili

Júlía Birgisdóttir

Greinar

Vefsíða sem var gróðrarstía stafræns kynferðisofbeldis tekin niður – Ný opnuð jafnharðan
Fréttir

Vef­síða sem var gróðr­ar­stía sta­f­ræns kyn­ferð­isof­beld­is tek­in nið­ur – Ný opn­uð jafn­harð­an

Þús­und­um nekt­ar­mynda af ís­lensk­um kon­um dreift á síð­unni. Í fjöl­mörg­um til­fell­um eru stúlk­urn­ar und­ir lögaldri. Erf­ið mál fyr­ir lög­reglu að eiga við. Enn eru ekki til stað­ar heim­ild­ir í ís­lensk­um lög­um sem gera sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi refsi­vert. Frum­varp þess efn­is hef­ur tví­veg­is ver­ið svæft í nefnd.
Þolandi rís upp gegn Óttari: Í tvö ár hefur lífið verið undirlagt af ofbeldinu og afleiðingum þess
FréttirKynbundið ofbeldi

Þol­andi rís upp gegn Ótt­ari: Í tvö ár hef­ur líf­ið ver­ið und­ir­lagt af of­beld­inu og af­leið­ing­um þess

Júlía Birg­is­dótt­ir gagn­rýn­ir harð­lega um­mæli sem Ótt­ar Guð­munds­son geð­lækn­ir lét falla í Síð­deg­isút­varpi Rás­ar 2 í gær, um að fólk sem sendi nekt­ar­mynd­ir af sér á net­inu bæri sjálft ábyrgð á því ef mynd­irn­ar færu í dreif­ingu. Júlía bend­ir á að eng­inn ber ábyrgð á of­beldi nema sá sem beit­ir því. Um leið þakk­ar hún hon­um að færa kraft í um­ræð­una.
Helsta birtingarmynd hefndarkláms á Íslandi: „Á einhver myndbandið sem var talað um í Kastljósinu?“
Fréttir

Helsta birt­ing­ar­mynd hefnd­arkláms á Ís­landi: „Á ein­hver mynd­band­ið sem var tal­að um í Kast­ljós­inu?“

Ís­lend­ing­ur ósk­ar á vef­síð­unni Chansluts eft­ir mynd­bandi sem tek­ið var í leyf­is­leysi og fjall­að var um í Kast­ljósi og í Stund­inni. Not­end­ur síð­unn­ar skipt­ast á nekt­ar­mynd­um af ung­um ís­lensk­um stúlk­um. Síð­an og not­end­ur henn­ar voru rann­sak­að­ir af lög­regl­unni ár­ið 2014.

Mest lesið undanfarið ár