Aðili

Jón Óttar Ólafsson

Greinar

Jón Óttar sagðist ekki skyldugur til að „fela þetta“ fyrir Samherja í Namibíu
AfhjúpunNý Samherjaskjöl

Jón Ótt­ar sagð­ist ekki skyldug­ur til að „fela þetta“ fyr­ir Sam­herja í Namib­íu

Eitt af því sem Jón Ótt­ar Ólafs­son, ráð­gjafi Sam­herja, gerði ít­rek­að fyr­ir út­gerð­ar­fé­lag­ið var að reyna að stuðla að því að mútu­greiðsl­urn­ar til ráða­mann­anna í Namib­íu færu leynt. Jón Ótt­ar sagð­ist ekki bera skylda til að fela þess­ar greiðsl­ur en hélt samt áfram að gera það í rúm þrjú ár eft­ir að hann hóf störf hjá Sam­herja í Namib­íu.
Jón Óttar yfirheyrður í Samherjamálinu í Namibíu  og er kominn með réttarstöðu sakbornings
FréttirSamherjaskjölin

Jón Ótt­ar yf­ir­heyrð­ur í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu og er kom­inn með rétt­ar­stöðu sak­born­ings

Fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn, Jón Ótt­ar Ólafs­son, var send­ur til Namib­íu, að sögn Sam­herja, til að skoða rekst­ur fyr­ir­tæk­is­ins þar í landi. Hann átti í sam­skipt­um við menn­ina sem þáðu mút­ur frá Sam­herja í skipt­um fyr­ir fisk­veiðikvóta í Namib­íu. Upp­lýs­inga­full­trúi Sam­herja seg­ir að hann starfi ekki hjá fé­lag­inu í dag.
Opinberanir í tölvupóstum: Samherjamaður lagði á ráðin með Namibíumanni um að fela greiðslurnar
FréttirSamherjaskjölin

Op­in­ber­an­ir í tölvu­póst­um: Sam­herja­mað­ur lagði á ráð­in með Namib­íu­manni um að fela greiðsl­urn­ar

Jón Ótt­ar Ólafs­son, starfs­mað­ur Sam­herja, ræddi við einn af Namib­íu­mönn­un­um sem sit­ur í gæslu­varð­haldi grun­að­ur um að þiggja mút­ur frá út­gerð­inni um hvernig hægt væri að fela milli­færsl­urn­ar til þeirra. Namib­íu­mað­ur­inn vildi að Sam­herji milli­færði pen­inga úr öðr­um namib­ísk­um banka þar sem upp­lýs­ing­ar virt­ust leka úr bank­an­um sem ís­lenska út­gerð­in not­aði.
Töluðu sig saman um að taka yfir Dropbox Jóhannesar
FréttirSamherjaskjölin

Töl­uðu sig sam­an um að taka yf­ir Drop­box Jó­hann­es­ar

„Það þarf að loka net­fang­inu hans og end­urstilla lyk­il­orð­ið á drop­box reikn­ingn­um til að læsa hann úti af því,“ sagði Ingvar Júlí­us­son, fjár­mála­stjóri Sam­herja á Kýp­ur, í skila­boð­um til Örnu McClure, inn­an­hús­lög­fræð­ings út­gerð­ar­inn­ar, og Að­al­steins Helga­son­ar lyk­il­starfs­manns. Jón Ótt­ar Ólafs­son rek­ur ná­kvæm­lega hvernig hann braust inn á Drop­box upp­ljóstr­ar­ans í Namib­íu­mál­inu í yf­ir­lýs­ingu sinni til dóm­stóla.
Gögn sýna útsendara Samherja ræða við mútuþega um að hylja peningaslóðina
FréttirSamherjamálið

Gögn sýna út­send­ara Sam­herja ræða við mútu­þega um að hylja pen­inga­slóð­ina

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, ásak­aði upp­ljóstr­ar­ann í Namib­íu og ávítti fjöl­miðla fyr­ir um­fjöll­un um mútu­mál fé­lags­ins í Namib­íu. Nú sýna ný gögn að rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Jón Ótt­ar Ólafs­son sem Þor­steinn kvaðst hafa sent til Namib­íu átti í sam­skipt­um við mútu­þeg­ann James Hatuikulipi sumar­ið 2019 um hvernig tek­ist hefði að hylja slóð pen­inga­greiðsln­anna.
Hljóðritaði samtal við fyrrverandi starfsmann Seðlabankans og skrifaði skýrslu um það fyrir Samherja
RannsóknSamherjaskjölin

Hljóð­rit­aði sam­tal við fyrr­ver­andi starfs­mann Seðla­bank­ans og skrif­aði skýrslu um það fyr­ir Sam­herja

Jón Ótt­ar Ólafs­son, fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur og ráð­gjafi Sam­herja, fékk upp­lýs­ing­ar frá tveim­ur fyrr­ver­andi starfs­mönn­um Seðla­banka Ís­lands um rann­sókn bank­ans á Sam­herja. Ann­ar starfs­mað­ur­inn vissi ekki að Jón Ótt­ar væri að vinna fyr­ir Sam­herja og vissi ekki að sam­tal­ið við hann væri hljóð­rit­að. Seðla­banka­mál Sam­herja hef­ur op­in­ber­að nýj­an veru­eika á Ís­landi þar sem stór­fyr­ir­tæki beit­ir áð­ur óþekkt­um að­ferð­um í bar­áttu sinni gegn op­in­ber­um stofn­un­um og fjöl­miðl­um.
Jóhannes tilkynnti áreiti „rannsóknarlögreglumanns Samherja“
Fréttir

Jó­hann­es til­kynnti áreiti „rann­sókn­ar­lög­reglu­manns Sam­herja“

Jó­hann­es Stef­áns­son, upp­ljóstr­ari í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, seg­ir að Jón Ótt­ar Ólafs­son, ráð­gjafi Sam­herja, hafi elt sig og opn­að hurð á bíln­um hans. Hann seg­ir að Jón Ótt­ar hafi sent sér ra­f­ræn boð í gegn­um sam­fé­lags­mið­il­inn Twitter og að til­gang­ur­inn sé að láta vita af því að fylgst sé með hon­um.

Mest lesið undanfarið ár