Aðili

James Hatuikulipi

Greinar

Opinberanir í tölvupóstum: Samherjamaður lagði á ráðin með Namibíumanni um að fela greiðslurnar
FréttirSamherjaskjölin

Op­in­ber­an­ir í tölvu­póst­um: Sam­herja­mað­ur lagði á ráð­in með Namib­íu­manni um að fela greiðsl­urn­ar

Jón Ótt­ar Ólafs­son, starfs­mað­ur Sam­herja, ræddi við einn af Namib­íu­mönn­un­um sem sit­ur í gæslu­varð­haldi grun­að­ur um að þiggja mút­ur frá út­gerð­inni um hvernig hægt væri að fela milli­færsl­urn­ar til þeirra. Namib­íu­mað­ur­inn vildi að Sam­herji milli­færði pen­inga úr öðr­um namib­ísk­um banka þar sem upp­lýs­ing­ar virt­ust leka úr bank­an­um sem ís­lenska út­gerð­in not­aði.
Saga höfuðpaursins í Samherjamálinu: Einn ríkasti  maður Namibíu sem talinn var eiga tæpa 9 milljarða
FréttirSamherjaskjölin

Saga höf­uð­paurs­ins í Sam­herja­mál­inu: Einn rík­asti mað­ur Namib­íu sem tal­inn var eiga tæpa 9 millj­arða

James Hatuikulipi, sak­born­ing­ur í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, er sagð­ur vera helsti arki­tekt við­skipt­anna við ís­lenska út­gerð­ar­fé­lag­ið. Hann hef­ur sank­að að sér eign­um upp á 9 millj­arða króna á liðn­um ára­tug­um og er Sam­herja­mál­ið bara eitt af spill­ing­ar­mál­un­um sem namib­íska blað­ið The Nami­bi­an seg­ir að hann hafi auðg­ast á.
Svona þvættuðu Namibíumennirnir peningana frá Samherja
RannsóknSamherjaskjölin

Svona þvætt­uðu Namib­íu­menn­irn­ir pen­ing­ana frá Sam­herja

Mynd­in er að skýr­ast í mútu­máli Sam­herja í Namib­íu. Sacky Shangala, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, lét und­ir­mann sinn í ráðu­neyt­inu þvætta pen­inga sem hann og við­skipta­fé­lag­ar hans fengu frá Sam­herja. Í grein­ar­gerð rík­is­sak­sókn­ar­ans í Namib­íu er upp­taln­ing á þeim fé­lög­um og að­ferð­um sem Namib­íu­menn­irn­ir beittu til að hylja slóð mútu­greiðsln­anna frá Sam­herja.
Samherjamálið í Namibíu: Fékk greitt með 28 milljóna framkvæmdum við hús sitt
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herja­mál­ið í Namib­íu: Fékk greitt með 28 millj­óna fram­kvæmd­um við hús sitt

Einn af sak­born­ing­un­um sex í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, Ricar­do Gusta­vo, fékk greitt fyr­ir þátt­töku sína í við­skipt­um namib­ísku ráða­mann­anna og Sam­herja með greiðslu á reikn­ing­um vegna fram­kvæmda við hús sitt. Gusta­vo reyn­ir nú að losna úr fang­elsi gegn tryggg­ingu á með­an beð­ið er eft­ir að rétt­ar­höld yf­ir sex­menn­ing­un­um hefj­ist.

Mest lesið undanfarið ár