Aðili

ISS Ísland

Greinar

Forsætisráðherra ranglega skráður stjórnarmaður hjá ISS
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra rang­lega skráð­ur stjórn­ar­mað­ur hjá ISS

Bjarni Bene­dikts­son er kynnt­ur sem einn af stjórn­ar­mönn­um ræst­ing­ar­fyr­ir­tæk­is­ins ISS Ís­land ehf. í upp­lýs­ing­um sem fylgja árs­reikn­ingi fé­lags­ins fyr­ir ár­ið 2016. ISS er í eigu fé­laga föð­ur og föð­ur­bróð­ur for­sæt­is­ráð­herra og bróð­ir hans er jafn­framt stjórn­ar­mað­ur í fé­lag­inu sem gert hef­ur hag­stæða samn­inga um þrif í ráðu­neyt­um og op­in­ber­um bygg­ing­um.
Margvísleg brot á starfsleyfi í matreiðslu ISS fyrir skólabörn
Fréttir

Marg­vís­leg brot á starfs­leyfi í mat­reiðslu ISS fyr­ir skóla­börn

Ræst­inga- og veit­inga­fyr­ir­tæk­ið ISS Ís­land hef­ur und­an­far­ið tek­ið yf­ir mat­reiðslu mál­tíða fyr­ir leik­skóla- og grunn­skóla­börn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Marg­vís­leg­ar at­huga­semd­ir hafa ver­ið gerð­ar af heil­brigðis­eft­ir­lit­inu vegna hrein­læt­is, rekj­an­leika og innra eft­ir­lits í eld­húsi ISS, með­al ann­ars vegna myglu. Ný­legt út­boð vegna mat­ar fyr­ir grunn­skóla í Kópa­vogi, þar sem ISS átti næst­lægsta til­boð­ið, hef­ur ver­ið kært.

Mest lesið undanfarið ár