Svæði

Ísland

Greinar

Sigríður: Stórkostlegt ábyrgðarleysi af hálfu þessa „litla flokks“
Fréttir

Sig­ríð­ur: Stór­kost­legt ábyrgð­ar­leysi af hálfu þessa „litla flokks“

Sig­ríð­ur And­er­sen dóms­mála­ráð­herra seg­ir ákvörð­un Bjartr­ar fram­tíð­ar um að slíta rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu lýsa „stór­kost­legu ábyrgð­ar­leysi“. Björt Ólafs­dótt­ir um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra seg­ir Sig­ríði gera lít­ið úr ákvörð­un flokks­ins. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra seg­ir stjórn­arslit­in sýna að fólk hafi feng­ið nóg af leynd­ar­hyggju kerfi þar sem of­beldi gegn kon­um og börn­um er tek­ið af létt­úð og and­vara­leysi.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar fallin vegna leyndar í máli barnaníðings
FréttirACD-ríkisstjórnin

Rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar fall­in vegna leynd­ar í máli barn­aníð­ings

Björt fram­tíð sleit stjórn­ar­sam­starf­inu vegna trún­að­ar­brests sem teng­ist máli Hjalta Sig­ur­jóns Hauks­son­ar, dæmds kyn­ferð­is­brota­manns. Fað­ir for­sæt­is­ráð­herra veitti Hjalta með­mæli en því var hald­ið leyndu fyr­ir al­menn­ingi, Al­þingi og sam­starfs­flokk­um sjálf­stæð­is­manna í rík­is­stjórn.

Mest lesið undanfarið ár