Svæði

Ísland

Greinar

Bróðir Landsréttarforseta og meðmælendur dómara vísuðu kröfunni frá
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Bróð­ir Lands­réttar­for­seta og með­mæl­end­ur dóm­ara vís­uðu kröf­unni frá

Ólaf­ur Börk­ur Þor­valds­son, sem sjálf­ur var skip­að­ur hæsta­rétt­ar­dóm­ari í trássi við stjórn­sýslu­lög ár­ið 2003, er einn þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem úr­skurð­uðu í máli sem sner­ist um stöðu og hæfi dóm­ara sem var skip­að­ur án þess að regl­um stjórn­sýslu­rétt­ar væri fylgt.
Ökuglaðasti þingmaður Íslands fær nífalt meira í vasann en sá sænski
Úttekt

Ökugl­að­asti þing­mað­ur Ís­lands fær ní­falt meira í vas­ann en sá sænski

Stund­in fékk upp­lýs­ing­ar um end­ur­greiðsl­ur til þing­manna í Sví­þjóð sem var synj­að um á Ís­landi. Sá sænski þing­mað­ur sem keyr­ir mest á eig­in bíl er rétt rúm­lega hálfdrætt­ing­ur öku­hæsta ís­lenska þing­manns­ins. Ís­lensk­ur þing­mað­ur fær þrisvar sinn­um hærri greiðsl­ur en sænsk­ur þing­mað­ur fyr­ir hvern ek­inn kíló­metra.

Mest lesið undanfarið ár