Svæði

Ísland

Greinar

Landspítalinn segist ekki ná í ekkju plastbarkaþegans til að veita henni fjárhagsaðstoð
FréttirPlastbarkamálið

Land­spít­al­inn seg­ist ekki ná í ekkju plast­barka­þeg­ans til að veita henni fjár­hags­að­stoð

Hvorki Land­spít­al­inn né Karol­inska-sjúkra­hús­ið hafa náð tali af Mer­hawit Barya­mika­el Tes­faslase, ekkju fyrsta plast­barka­þeg­ans And­emariam Beyene, til að veita henni fjár­hags­að­stoð út af með­ferð sjúkra­hús­anna á eig­in­manni henn­ar ár­ið 2011. Mer­hawit fer huldu höfði í Sví­þjóð ásamt son­um sín­um þrem­ur.

Mest lesið undanfarið ár