Svæði

Ísland

Greinar

Hjarta síðasta hvalveiðimannsins
NærmyndHvalveiðar

Hjarta síð­asta hval­veiði­manns­ins

Kristján Lofts­son í Hval hf. er lík­lega síð­asti Ís­lend­ing­ur­inn sem mun stunda veið­ar á lang­reyð­um. Hann er kom­inn á átt­ræðis­ald­ur og held­ur áfram að veiða dýr, hverra af­urða er lít­il eft­ir­spurn eft­ir. Hvað veld­ur því að Kristján vill gera þetta þrátt fyr­ir að tap sé á hval­veið­un­um á hverju ári og þrátt fyr­ir mikla and­stöðu um­heims­ins?

Mest lesið undanfarið ár