Svæði

Ísland

Greinar

Karl Gauti og Ólafur halda áfram sem þingmenn þrátt fyrir að hafa verið reknir úr flokknum
FréttirKlausturmálið

Karl Gauti og Ólaf­ur halda áfram sem þing­menn þrátt fyr­ir að hafa ver­ið rekn­ir úr flokkn­um

Báð­ir þing­menn Flokks fólks­ins, sem rekn­ir hafa ver­ið úr flokkn­um eft­ir þátt­töku þeirra í gróf­um um­ræð­um um aðra þing­menn og formann flokks­ins, ætla að halda áfram þing­störf­um, þrátt fyr­ir brottrekst­ur­inn. Karl Gauti seg­ir ann­an en hann hafa kall­að Eygló Harð­ar­dótt­ur „galna kerl­ing­ark­lessu“.
„Ég er ekki hér til að fá einhver eftirmæli eftir mig“
Fréttir

„Ég er ekki hér til að fá ein­hver eft­ir­mæli eft­ir mig“

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son seg­ir sig engu varða hvað um sig verði sagt þeg­ar yf­ir lýk­ur. Hann seg­ir það hlægi­lega fá­sinnu að halda því fram að Eim­reið­arklík­an hafi mark­visst stýrt Ís­landi eða rað­að í mik­il­væg embætti. Það svíði þeg­ar hann sé sagð­ur sér­stak­ur varð­hund­ur kyn­ferð­is­brota­manna en hann verði fyrst og fremst að fara að lög­um.
Gunnar Bragi og Bergþór „komnir í leyfi“ - Ólafur og Karl Gauti reknir úr Flokki fólksins
FréttirKlausturmálið

Gunn­ar Bragi og Berg­þór „komn­ir í leyfi“ - Ólaf­ur og Karl Gauti rekn­ir úr Flokki fólks­ins

Mið­flokks­mönn­um var til­kynnt um það rétt í þessu með tölvu­pósti frá Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni for­manni að Gunn­ar Bragi Sveins­son og Berg­þór Óla­son þing­menn flokks­ins væru komn­ir í leyfi vegna um­mæla sinna á upp­töku. Ólafi Ís­leifs­syni og Karli Gauta Hjalta­syni hef­ur ver­ið vik­ið úr Flokki fólks­ins.

Mest lesið undanfarið ár