Svæði

Ísland

Greinar

Kirkjan á krossgötum: Biskup varar við siðrofi vegna lítils trausts
Úttekt

Kirkj­an á kross­göt­um: Bisk­up var­ar við siðrofi vegna lít­ils trausts

Þjóð­kirkj­an hef­ur jafnt og þétt misst traust þjóð­ar­inn­ar í við­horfs­könn­un­um sam­hliða því að minna hlut­fall til­heyr­ir sókn­inni. Bisk­up nýt­ur sér­stak­lega lít­ils trausts, en kyn­ferð­is­brot und­ir­manna henn­ar hafa hundelt fer­il henn­ar, en hún seg­ir að siðrof hafi átt sér stað í ís­lensku sam­fé­lagi. Sverr­ir Jak­obs­son, pró­fess­or í mið­alda­sögu, seg­ir að þjóð­kirkj­ur standi á kross­göt­um í nú­tíma sam­fé­lagi þar sem sið­ferð­is­leg­ar kröf­ur eru rík­ar þrátt fyr­ir dvín­andi sókn í þær.
Kapítalisminn á breytingaskeiði
ViðtalFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Kapí­tal­ism­inn á breyt­inga­skeiði

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, doktor í við­skipta­fræði og full­trúi í fjár­mála­ráði, seg­ir að líta verði til sam­fé­lags- og um­hverf­is­sjón­ar­miða í rekstri fyr­ir­tækja og fjár­mála­stofn­ana. Hann tel­ur að reyna muni á Ís­land vegna al­þjóð­legr­ar efna­hags­þró­un­ar en að þjóð­in hafi tæki­færi til að inn­leiða nýj­ar hug­mynd­ir.

Mest lesið undanfarið ár