Flokkur

Innlent

Greinar

„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
Viðtal

„Það er eins og barn­ið mitt komi mér ekki við“

Barn­s­móð­ir manns­ins sem ný­ver­ið var dæmd­ur í sjö ára fang­elsi vegna al­var­legra kyn­ferð­is­brota gegn þá barn­ung­um syni sín­um hef­ur eng­ar upp­lýs­ing­ar feng­ið um hvar son­ur þeirra eigi að búa þeg­ar fað­ir­inn fer í fang­elsi. Son­ur­inn, sem er yngri bróð­ir þess sem brot­ið var á, er þrett­án ára og býr enn hjá dæmd­um föð­ur sín­um, sem fer einn með for­sjá hans.
Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
Úttekt

Dæmd­ur barn­aníð­ing­ur ekki álit­inn hættu­leg­ur barni sínu

Einn þyngsti dóm­ur sem fall­ið hef­ur, vegna kyn­ferð­is­brots for­eldr­is gegn barni sínu, féll í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur ný­ver­ið. Þá hlaut fað­ir sjö ára dóm fyr­ir ára­langa og grófa mis­notk­un á syni sín­um. Þrátt fyr­ir al­var­leika brot­anna sat mað­ur­inn ekki í gæslu­varð­haldi og hann fer enn einn með for­sjá yngri son­ar síns.
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis
Úttekt

Lækk­an­ir akst­ur­greiðslna sýna fram á kosti gagn­sæ­is

Veru­leg­ar upp­hæð­ir spar­ast í akst­urs­kostn­aði þing­manna eft­ir að upp­lýs­ing­ar um end­ur­greiðsl­ur til þeirra voru gerð­ar op­in­ber­ar. Kostn­að­ur vegna akst­urs þing­manna nam alls 42,7 millj­ón­um króna ár­ið 2017, í fyrra hafði upp­hæð­in lækk­að nið­ur í 30,7 millj­ón­ir og í ár er reikn­að með því að kostn­að­ur­inn endi í 26 millj­ón­um.
Fólk strandar á grænmetinu
Viðtal

Fólk strand­ar á græn­met­inu

Sú fé­lags­lega at­höfn að borða hef­ur breyst í tím­ans rás og æ fleiri borða nú ein­ir. Mörg­um vex hins veg­ar í aug­um að leggja á sig elda­mennsku fyr­ir eng­an ann­an en sjálf­an sig. Með ör­lít­illi skipu­lagn­ingu er þó lít­ið mál að elda fyr­ir einn, að mati Dóru Svavars­dótt­ur, sem stend­ur fyr­ir mat­reiðslu­nám­skeið­um þar sem þátt­tak­end­ur læra að elda smáa skammta úr holl­um hrá­efn­um.
Draumur að eiga dúkkubarn
Viðtal

Draum­ur að eiga dúkku­barn

Nokkr­ar sein­fær­ar ung­ar kon­ur hafa að und­an­förnu feng­ið sér dúkk­ur sem þær kalla „dúkku­börn“. Með­al ann­ars er um að ræða dúkk­ur sem fram­leidd­ar eru er­lend­is með fólk í huga sem misst hef­ur barn og vega minnstu dúkk­urn­ar álíka mik­ið og fyr­ir­bur­ar en einnig eins og ný­fætt barn. Dúkk­urn­ar eru hand­gerð­ar og á sum­um þeirra eru manns­hár. Lena Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir og Dag­mar Ósk Héð­ins­dótt­ir eru í hópi fyrr­nefndra kvenna og finna þær fyr­ir mik­illi vernd­ar­til­finn­ingu gagn­vart dúkk­un­um, þær láta dúkk­urn­ar liggja í vögg­um og barna­kerr­um, þær kaupa á þær barna­föt og hugsa í raun um þær að sumu leyti eins og um börn­in þeirra væri að ræða.

Mest lesið undanfarið ár