Aðili

Ingjaldur Arnþórsson

Greinar

Konurnar sem lýstu ofbeldi styðja núverandi starfsemi Laugalands
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Kon­urn­ar sem lýstu of­beldi styðja nú­ver­andi starf­semi Lauga­lands

Sjö kon­ur sem lýst hafa því að þær hafi orð­ið fyr­ir and­legu og lík­am­legu of­beldi á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi segja að þær styðji starf­sem­ina þar í dag, und­ir öðr­um for­stöðu­manni. Hins veg­ar verði að gera upp við for­tíð­ina og tryggja virkt eft­ir­lit til að koma í veg fyr­ir að sag­an end­ur­taki sig.
Ingjaldur hafnar öllum ásökunum og kennir bróður sínum um
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili

Ingj­ald­ur hafn­ar öll­um ásök­un­um og kenn­ir bróð­ur sín­um um

Ingj­ald­ur Arn­þórs­son, fyrr­ver­andi for­stöðu­mað­ur Varp­holts og Lauga­lands, seg­ist orð­laus yf­ir lýs­ing­um hóps kvenna á of­beldi sem hann eigi að hafa beitt þær. Hann seg­ist aldrei hafa beitt of­beldi eða of­ríki í störf­um sín­um. Aug­ljóst sé að ein­hver sem sé veru­lega illa við sig standi að baki lýs­ing­un­um.
Barnaverndarstofa fer yfir mál kvennana sem dvöldu á Laugalandi
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Barna­vernd­ar­stofa fer yf­ir mál kvenn­ana sem dvöldu á Laugalandi

Heiða Björg Pálma­dótt­ir, for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu, seg­ir að far­ið verði yf­ir mál­efni með­ferð­ar­heim­il­is­ins að Laugalandi, áð­ur í Varp­holti, hjá stofn­un­inni í ljósi um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar um meint harð­ræði og of­beldi gegn stúlk­um sem þar voru vist­að­ar á ár­un­um 1997 til 2007. Heiða Björg seg­ir einnig að hún sé boð­in og bú­in að funda með þeim kon­um sem lýst hafa of­beld­inu sem þær hafi orð­ið fyr­ir á heim­il­inu, standi vilji þeirra til þess.
Ábendingar um harðræði og ofbeldi þegar komnar fram árið 2000
ÚttektVarnarlaus börn á vistheimili

Ábend­ing­ar um harð­ræði og of­beldi þeg­ar komn­ar fram ár­ið 2000

Kvart­að var und­an fram­göngu Ingj­alds Arn­þórs­son­ar sem for­stöðu­manns Varp­holts og Lauga­lands strax ár­ið 2000 til Barna­vernd­ar­stofu. Um­boðs­mað­ur barna fékk fjölda ábend­inga um of­beldi og illa með­ferð á með­ferð­ar­heim­il­un­um ár­ið 2001, bæði frá stúlk­um sem þar dvöldu eða höfðu dval­ið og frá for­eldr­um. Svo virð­ist sem ásak­an­irn­ar sem voru sett­ar fram hafi lítt eða ekki ver­ið rann­sak­að­ar af hálfu Barna­vernd­ar­stofu. Ingj­ald­ur starf­aði sem for­stöðu­mað­ur Lauga­lands allt til árs­ins 2007 og hafn­ar ásök­un­um.
Varnarlaus börn á vistheimili upplifðu ótta og ofríki
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Varn­ar­laus börn á vistheim­ili upp­lifðu ótta og of­ríki

Sex kon­ur stíga fram í Stund­inni og lýsa al­var­legu of­beldi sem þær segj­ast hafa orð­ið fyr­ir á með­an þær dvöldu á með­ferð­ar­heim­il­un­um Varp­holti og Laugalandi, sem stýrt var af sömu að­il­um. For­stöðu­mað­ur heim­il­anna hafn­ar ásök­un­um. Ábend­ing­ar um of­beld­ið bár­ust þeg­ar ár­ið 2000 en Barna­vernd­ar­stofa taldi ekk­ert hafa átt sér stað. Kon­urn­ar upp­lifa að mál­um þeirra hafi ver­ið sóp­að und­ir tepp­ið. „Við vor­um bara börn.“

Mest lesið undanfarið ár