Aðili

Íbúðalánasjóður

Greinar

Búið að borga upp þriðja hvert  leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs
FréttirLeigumarkaðurinn

Bú­ið að borga upp þriðja hvert leigu­íbúðalán Íbúðalána­sjóðs

Fjár­fest­ar og lán­tak­end­ur leigu­íbúðalána Íbúðalána­sjóðs hafa gert upp 256 lán vegna fast­eigna­við­skipta á Reykja­nesi. Íbúðalána­sjóð­ur neit­ar að gefa upp hvaða 20 lán­tak­end­ur hafa feng­ið leigu­íbúðalán hjá rík­is­stofn­un­inni. Þótt ekki megi greiða arð af fé­lagi sem fær leigulán er auð­velt að skapa hagn­að með því að selja fast­eign­ina og greiða upp lán­ið.
Nýr stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á leigufélag sem er virkt á húsnæðismarkaði
FréttirHúsnæðismál

Nýr stjórn­ar­formað­ur Íbúðalána­sjóðs á leigu­fé­lag sem er virkt á hús­næð­is­mark­aði

Hauk­ur Ingi­bergs­son seg­ir að hann telji sig ekki vera van­hæf­an til að sitja í stjórn Íbúðalána­sjóðs þótt hann reki leigu­fé­lag. Hauk­ur á með­al ann­ars fjór­ar íbúð­ir á Ak­ur­eyri en Íbúðalána­sjóð­ur hef­ur það á stefnu­skrá sinni að stuðla að fast­eigna­upp­bygg­ingu á lands­byggð­inni.

Mest lesið undanfarið ár