Aðili

Hjálmar Jónsson

Greinar

Hjálmari sagt upp störfum: „Tekur lengri tíma en klukkustund að ganga frá eftir 30 ár“
Fréttir

Hjálm­ari sagt upp störf­um: „Tek­ur lengri tíma en klukku­stund að ganga frá eft­ir 30 ár“

Fram­kvæmd­ar­stjóra Blaða­manna­fé­lags Ís­lands, Hjálm­ari Jóns­syni, var sagt upp störf­um í dag. Hann seg­ir upp­sögn­ina hafa ver­ið fyr­ir­vara­lausa og að hon­um hafi ver­ið gert að yf­ir­gefa svæð­ið. Upp­sögn­in varð að hans sögn í kjöl­far ágrein­ings á milli sín og for­manns BÍ, Sig­ríð­ar Dagg­ar Auð­uns­dótt­ur. BÍ seg­ir að upp­sögn­ina megi rekja til trún­að­ar­brests á milli Hjálm­ars og stjórn­ar fé­lags­ins.
Fall íslenskra fjölmiðla og hjálpin frá hagsmunaaðilum
ÚttektFjölmiðlamál

Fall ís­lenskra fjöl­miðla og hjálp­in frá hags­muna­að­il­um

Erfitt rekstr­ar­um­hverfi fjöl­miðla ger­ir það að verk­um að til þess að halda úti fjöl­mennri rit­stjórn þurfa fjöl­miðl­ar að reiða sig á fjár­sterka að­ila til að nið­ur­greiða ta­prekst­ur fé­lags­ins. Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki sýnt vilja til að styrkja sjálf­stæða blaða­mennsku, þrátt fyr­ir að for­sæt­is­ráð­herra hafi sagt fjöl­miðla lít­ið ann­að en skel vegna mann­eklu og fjár­skorts. Nefnd um rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla hef­ur enn ekki skil­að inn til­lög­um til ráð­herra.

Mest lesið undanfarið ár