Fréttamál

Hátekjulistinn 2023

Greinar

Miklu betur borgað að gæta hagsmuna atvinnulífsins en launafólks
GreiningHátekjulistinn 2023

Miklu bet­ur borg­að að gæta hags­muna at­vinnu­lífs­ins en launa­fólks

Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðn­að­ar­ins fékk rúm­lega 4,1 millj­ón á mán­uði fyr­ir hags­muna­gæslu og stjórn­ar­for­mennsku í banka á síð­asta ári. Helsti hags­muna­vörð­ur sjáv­ar­út­vegs­ins var með hærri laun í fyrra en fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins. Formað­ur stærsta stétt­ar­fé­lags lands­ins var með tæp­lega 40 pró­sent af laun­um henn­ar á mán­uði á ár­inu 2022. Heim­ild­in birt­ir lista yf­ir launa­kjör helstu hags­muna­varða at­vinnu­lífs og for­ystu­fólks inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar.
Ellefu karlar, tvær konur og tveir sem heita Jón Sigurðsson á listanum yfir launahæstu forstjórana
GreiningHátekjulistinn 2023

Ell­efu karl­ar, tvær kon­ur og tveir sem heita Jón Sig­urðs­son á list­an­um yf­ir launa­hæstu for­stjór­ana

For­stjóra­laun­in eru í flest­um til­fell­um betri hjá þeim fyr­ir­tækj­um sem ekki eru skráð á mark­að, og eru í eigu er­lendra að­ila. Alls voru 13 for­stjór­ar með meira en átta millj­ón­ir króna á mán­uði í laun á síð­asta ári. Það tók þann sem var með hæstu laun­in um ell­efu daga að vinna sér inn mið­gildi heild­ar­launa allra Ís­lend­inga á einu ári. Heim­ild­in birt­ir lista yf­ir launa­hæstu for­stjóra lands­ins.

Mest lesið undanfarið ár