Flokkur

Hamingja

Greinar

Sterkari, glaðari og hamingjusamari
Viðtal

Sterk­ari, glað­ari og ham­ingju­sam­ari

Þór­dís Vals­dótt­ir fór á hnef­an­um í gegn­um áföll lífs­ins. Hún var 14 ára þeg­ar syst­ir henn­ar lést vegna of­neyslu eit­ur­lyfja og hún var 15 ára þeg­ar hún varð ófrísk og þurfti að fram­kalla fæð­ingu vegna fóst­urgalla þeg­ar hún var meira en hálfn­uð með með­göng­una. Álag­ið varð mik­ið þeg­ar hún eign­að­ist tvö börn í krefj­andi lög­fræði­námi og hún gekk á vegg og leyndi því hversu illa henni leið. Allt breytt­ist þeg­ar hún fór að ganga og hlaupa.
Náin samskipti auka hamingjuna
Hamingjan

Ná­in sam­skipti auka ham­ingj­una

Ná­in sam­skipti við fjöl­skyldu og vini, sál­fræði­tím­ar, trú­in, úti­vera og það að hlæja og taka sjálf­an sig ekki of al­var­lega eru þætt­ir sem Árel­ía Ey­dís Guð­mund­sótt­ir, dós­ent í stjórn­un og leið­toga­fræð­um, not­ar til að við­halda og finna ham­ingj­una – stund­um eft­ir áföll eins og dauðs­föll og skiln­aði. „Þá er mik­il­vægt að vera ánægð­ur með það sem mað­ur hef­ur en ekki óánægð­ur með það sem mað­ur hef­ur ekki.“

Mest lesið undanfarið ár