Flokkur

Hælisleitendur

Greinar

Bréf til ráðherra: „Bjargið Uhunoma“
Aðsent

Bréf til ráð­herra: „Bjarg­ið Uhunoma“

Synj­un um al­þjóð­lega vernd var stað­fest á föstu­dag og nú skrifa vin­ir Níg­er­íu­manns­ins Uhunoma Osayomore bréf „með von í hjarta“ þar sem þeir skora á dóms­mála­ráð­herra, for­sæt­is­ráð­herra og rík­is­stjórn­ina alla að veita hon­um land­vist­ar­leyfi hér á landi. Áfall­ið við úr­skurð nefnd­ar­inn­ar varð til þess að leggja þurfti Uhunoma inn á bráða­geð­deild um helg­ina.
„Óhugnanlegt að búa í landi þar sem hagsmunir barna vega ekki meira“
Fréttir

„Óhugn­an­legt að búa í landi þar sem hags­mun­ir barna vega ekki meira“

Að óbreyttu verð­ur fjög­urra manna fjöl­skyldu, hjón og tvær dæt­ur, sem bú­ið hef­ur hér í tæp sjö ár vís­að úr landi. Dæt­urn­ar, sem eru sex og þriggja ára, eru fædd­ar hér og upp­al­d­ar. Brynja Björg Kristjáns­dótt­ir, sem kynnt­ist eldri stúlk­unni á leik­skól­an­um Lang­holti, seg­ir að það sé óhugn­an­legt að búa í slíku þjóð­fé­lagi.
Héraðsdómur sakfellir mótmælanda fyrir að óhlýðnast lögreglunni
Fréttir

Hér­aðs­dóm­ur sak­fell­ir mót­mæl­anda fyr­ir að óhlýðn­ast lög­regl­unni

Kári Orra­son var sak­felld­ur í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur fyr­ir að óhlýðn­ast fyr­ir­mæl­um lög­regl­unn­ar. Kári og fjór­ir aðr­ir úr röð­um No Bor­ders voru hand­tekn­ir þann 5. apríl 2019 við mót­mæli í and­dyri dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins eft­ir ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að fá fund með ráð­herra.
Mótmælandi dreginn fyrir dóm í dag fyrir að óhlýðnast lögreglunni
Fréttir

Mót­mæl­andi dreg­inn fyr­ir dóm í dag fyr­ir að óhlýðn­ast lög­regl­unni

„Það hvarfl­aði ekki að mér að ég væri að brjóta lög,“ sagði Kári Orra­son fyr­ir dómi í dag, en hon­um er gert að sök að hafa óhlýðn­ast skip­un­um lög­reglu þeg­ar hann mót­mælti með­ferð á hæl­is­leit­end­um. Fimm að­gerð­arsinn­ar úr röð­um No Bor­ders voru hand­tekn­ir 5. apríl 2019 við mót­mæli í and­dyri dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins eft­ir ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að ná fundi með ráð­herra.

Mest lesið undanfarið ár