Aðili

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Greinar

Frásagnir um óeðlilega starfshætti Braga ná mörg ár aftur í tímann
Fréttir

Frá­sagn­ir um óeðli­lega starfs­hætti Braga ná mörg ár aft­ur í tím­ann

Barna­vernd­ar­starfs­fólk lýsti óeðli­leg­um sam­skipt­um og til­raun­um Braga Guð­brands­son­ar til að hafa áhrif á með­ferð barna­vernd­ar­mála allt frá ár­inu 2002. Engu að síð­ur hef­ur Bragi í tvígang ver­ið boð­inn fram og kjör­inn í barna­rétt­ar­nefnd Sam­ein­uðu þjóð­anna. Í bæði skipt­in stóðu yf­ir rann­sókn­ir er lutu að starfs­hátt­um hans.
Skýrslan um Laugaland tilbúin en verður ekki gerð opinber strax
FréttirLaugaland/Varpholt

Skýrsl­an um Lauga­land til­bú­in en verð­ur ekki gerð op­in­ber strax

Rann­sókn­ar­skýrslu um hvort of­beldi hafi ver­ið beitt á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi, áð­ur Varp­holti, var skil­að um síð­ustu mán­aða­mót. Engu að síð­ur hef­ur hún ekki enn ver­ið kynnt fyr­ir ráð­herr­um. Fimmtán mán­uð­ir eru síð­an rann­sókn­in hófst. Vinna við rann­sókn á Breiða­vík­ur­heim­il­inu, sem var rek­ið leng­ur og fleiri börn dvöldu á, tók tíu mán­uði. Kon­urn­ar sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu hafa eng­ar upp­lýs­ing­ar feng­ið um rann­sókn­ina.
Biðin eftir niðurstöðu í Laugalandsmálinu orsakar áfallastreitu
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Bið­in eft­ir nið­ur­stöðu í Lauga­lands­mál­inu or­sak­ar áfall­a­streitu

Kol­brún Þor­steins­dótt­ir, ein kvenn­ana sem vist­uð var á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi, seg­ir að það að hafa greint frá of­beldi sem hún varð fyr­ir þar hafi vald­ið áfall­a­streitu. Hið sama megi segja um fleiri kvenn­anna. Löng bið eft­ir nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar á með­ferð­ar­heim­il­inu hef­ur auk­ið á van­líð­an kvenn­ana.

Mest lesið undanfarið ár