Fréttamál

Friðlandið í Vatnsfirði

Greinar

Virkjunin sem enginn vill á leið í nýtingarflokk
SkýringFriðlandið í Vatnsfirði

Virkj­un­in sem eng­inn vill á leið í nýt­ing­ar­flokk

Skógi­vax­inn dal­ur og ósnort­in víð­erni yrðu fyr­ir áhrif­um áform­aðr­ar Tröllár­virkj­un­ar á Vest­fjörð­um. Verk­efn­is­stjórn legg­ur til að kost­ur­inn fari í nýt­ing­ar­flokk ramm­a­áætl­un­ar en land­eig­end­ur segja nei takk. Virkj­un­ar­að­il­inn er ekk­ert sér­stak­lega spennt­ur held­ur og vill frek­ar horfa til ann­ars dals í ná­grenn­inu.
Vill virkjun í Vatnsfirði til að slökkva olíubálið
FréttirFriðlandið í Vatnsfirði

Vill virkj­un í Vatns­firði til að slökkva olíu­bál­ið

Ef fram fer sem horf­ir verða brennd­ar 3,4 millj­ón­ir lítra af olíu á Vest­fjörð­um til vors vegna skerð­inga Lands­virkj­un­ar á raf­orku. Kostn­að­ur­inn er gríð­ar­leg­ur og orku­bús­stjóri vill virkj­un í Vatns­firði til að hafa grænt vara­afl til reiðu. Aðr­ir hafa bent á aðr­ar leið­ir. Með­al ann­ars aðra virkj­ana­kosti.

Mest lesið undanfarið ár