Flokkur

Eurovision

Greinar

Eurovision-málið vakti upp pólitískar línur innan stjórnar RÚV
Fréttir

Eurovisi­on-mál­ið vakti upp póli­tísk­ar lín­ur inn­an stjórn­ar RÚV

Mar­grét Tryggva­dótt­ir, sem sit­ur í stjórn RÚV, lýs­ir því sem fór fram inn­an stjórn­ar­inn­ar við ákvörð­un um að vísa frá til­lögu um að Ís­land snið­gangi Eurovisi­on vegna þátt­töku Ísra­els í sam­hengi við fjölda­dráp á al­menn­um borg­ur­um á Gasa-svæð­inu. Hún var sú eina sem studdi til­lögu Marð­ar Áslaug­ar­son­ar um snið­göngu ef Ísra­el verð­ur með.
Hatarakynslóðin
Ásgeir H. Ingólfsson
Pistill

Ásgeir H. Ingólfsson

Hat­ara­kyn­slóð­in

Eurovisi­o­næði Ís­lend­inga læð­ist aft­an að fólki á ýms­um stöð­um. Fyr­ir tæp­um fjór­um ár­um var ung­ur blaða­mað­ur stadd­ur í IKEA að kaupa sína fyrstu bú­slóð. Hon­um er um­hug­að um sína kyn­slóð sem menn eiga í erf­ið­leik­um með að nefna – og var að átta sig á að hann væri loks­ins að ganga inn í heim full­orð­inna, heim kapí­tal­ism­ans með öll­um sín­um skápa­sam­stæð­um.

Mest lesið undanfarið ár