Fréttamál

Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Greinar

Uppsagnir á Sóltúni eftir tveggja milljarða útgreiðslu: „Það er gríðarlega þungbær ákvörðun“
Fréttir

Upp­sagn­ir á Sól­túni eft­ir tveggja millj­arða út­greiðslu: „Það er gríð­ar­lega þung­bær ákvörð­un“

Einka­rekna hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún hef­ur stað­ið fyr­ir upp­sögn­um síð­ustu vik­urn­ar til að laga rekst­ur­inn sem sagð­ur er ganga illa. Sam­hliða hafa eig­end­ur Sól­tún stað­ið í fast­eigna­við­skipt­um í gegn­um rekstr­ar­fé­lag­ið og tek­ið há­ar fjár­hæð­ir út úr því. Fyrr­ver­andi og nú­ver­andi starfs­menn gagn­rýna stjórn­end­ur Sól­túns fyr­ir upp­sagn­irn­ar.
„Erfitt sé fyrir lækna sem starfa á spítalanum að sætta sig við þá stöðu sem uppi er“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

„Erfitt sé fyr­ir lækna sem starfa á spít­al­an­um að sætta sig við þá stöðu sem uppi er“

Run­ólf­ur Páls­son, for­stjóri Land­spít­ala-há­skóla­sjúkra­húss, ræddi þá stöðu sem kom­in er upp á spít­al­an­um vegna auk­inn­ar einka­væð­ing­ar í heil­brigðis­kerf­inu á fundi stjórn­ar hans. Auk­in einka­væð­ing get­ur bú­ið til hvata fyr­ir lækna að vera í hluta­starfi á Land­spít­al­an­um en stjórn­end­ur hans hafa um ára­bil reynt að snúa þeirri þró­un við.
Einkavæðing elliheimilanna: 3,8 milljarðar fóru út úr Sóltúni
Skýring

Einka­væð­ing elli­heim­il­anna: 3,8 millj­arð­ar fóru út úr Sól­túni

Árs­reikn­ing­ar einka­rek­inna hjúkr­un­ar­heim­ila sem eru starf­andi á Ís­landi sýna hversu arð­bær slík­ur rekst­ur, sem byggð­ur er á samn­ing­um við ís­lenska rík­ið, get­ur ver­ið. Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra vill auka að­komu einka­að­ila að hjúkr­un­ar­heim­il­um en Al­þýðu­sam­band Ís­lands seg­ir spor­in hræða og að einka­væð­ing komi nið­ur á þjón­ust­unni við fólk.
Býður fólki í einkarekna heilsugæslu á Akureyri: „Þeir sem vilja halda áfram hjá mér“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Býð­ur fólki í einka­rekna heilsu­gæslu á Ak­ur­eyri: „Þeir sem vilja halda áfram hjá mér“

Heim­il­is­lækn­ir sem starf­aði á Heil­brigð­is­stofn­un Norð­ur­lands á Ak­ur­eyri, Val­ur Helgi Krist­ins­son, hef­ur boð­ið fyrr­ver­andi skjól­stæð­ing­um sín­um á op­in­beru heils­gæsl­unni í við­skipti við einka­reknu heilsu­gæsl­una Heilsu­vernd. Eng­in samn­ing­ur um einka­rekna heilsu­gæslu­stöð ligg­ur fyr­ir á Ak­ur­eyri en Heilsu­vernd get­ur lát­ið sjúkra­tryggða ein­stak­linga skra sig á heilsu­gæslu­stöð í Kópa­vogi en þjón­u­stað þá á Ak­ur­eyri.
Verkalýðsforkólfur á Austurlandi um aukna einkavæðingu: „Ég held að þetta sé mjög hættulegt“
SkýringEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Verka­lýðs­forkólf­ur á Aust­ur­landi um aukna einka­væð­ingu: „Ég held að þetta sé mjög hættu­legt“

Heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið hef­ur kynnt til­lög­ur um að einka­fyr­ir­tæki fái í aukn­um mæli að byggja hjúkr­un­ar­heim­ili hér landi. Mik­ill skort­ur er á hjúkr­un­ar­rým­um hér á landi og Will­um Þór Þórs­son seg­ir að þessi leið leysi vand­ann. For­seti ASÍ og þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar eru gagn­rýn­in á hug­mynd­irn­ar og segja þær snú­ast um enn frek­ari einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu.
Allt að 35 prósent arðbærara að eiga heilsugæslustöð á landsbyggðinni
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Allt að 35 pró­sent arð­bær­ara að eiga heilsu­gæslu­stöð á lands­byggð­inni

Fyr­ir­tæk­ið Heilsu­vernd hyggst opna einka­rekna heilsu­gæslu­stöð á Ak­ur­eyri. For­stjóri Heil­brigð­is­stofn­un­ar Norð­ur­lands, Jón Helgi Björns­son, hef­ur áhyggj­ur af því að slík stöð grafi und­an rekstri op­in­berr­ar heil­brigð­is­þjón­ustu í dreifð­ari byggð­um. Hann seg­ir að hing­að til hafi rekstr­araf­gang­ur frá þjón­ust­unni á Ak­ur­eyri ver­ið not­að­ur til að halda úti heil­brigð­is­þjón­ustu í þorp­um eins og Þórs­höfn og Kópa­skeri.
Tvöfalt heilbrigðiskerfi án aðkomu einkaaðila
Diljá Mist Einarsdóttir
AðsentEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Diljá Mist Einarsdóttir

Tvö­falt heil­brigðis­kerfi án að­komu einka­að­ila

Diljá Mist Ein­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, tel­ur að­komu einkað­ila að heil­brigð­is­þjón­ustu vera af hinu góða. Hún bregst við frétta­flutn­ingi Heim­ild­ar­inn­ar um vista­skipti að­stoð­ar­manns Will­ums Þórs Þórs­son­ar heil­brigð­is­ráð­herra yf­ir til Klíník­ur­inn­ar.
Rúmlega 600 milljóna arðgreiðslur af tæknifrjóvgunum á Íslandi frá 2012
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Rúm­lega 600 millj­óna arð­greiðsl­ur af tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi frá 2012

Ein­ok­un eins fyr­ir­tæk­is, Li­vio, á tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi skil­ar hlut­höf­un­um mikl­um hagn­aði og arði. Fram­kvæmda­stjór­inn, Snorri Ein­ars­son, seg­ir hlut­haf­ana hafa fjár­fest mik­ið í aukn­um gæð­um á liðn­um ár­um. Stærsti hlut­haf­inn er sænskt tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki sem rek­ur tíu sam­bæri­leg fyr­ir­tæki á Norð­ur­lönd­un­um.

Mest lesið undanfarið ár