Fréttamál

Efnahagsmál

Greinar

Verðbólga hækkar meira en væntingar gerðu ráð fyrir
FréttirEfnahagsmál

Verð­bólga hækk­ar meira en vænt­ing­ar gerðu ráð fyr­ir

Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði um 0,46% frá því í júní. Ár­s­verð­bólga mæl­ist nú 6,3 pró­sent en var kom­in nið­ur í 5,8 pró­sent síð­asta mán­uði. Það er meiri hækk­un en spár við­skipta­bank­anna gerðu ráð fyr­ir. Auk­in verð­bólga þýð­ir að minni lík­ur eru á því að stýri­vaxta­hækk­an­ir muni eiga sér stað á þessu ári eins og von­ast var til.
Stjórnmálamenn sýni aðgát þegar fjármálaöflin þrýsta á léttara regluverk
FréttirEfnahagsmál

Stjórn­mála­menn sýni að­gát þeg­ar fjár­mála­öfl­in þrýsta á létt­ara reglu­verk

Gylfi Zoëga, hag­fræði­pró­fess­or og nefnd­ar­mað­ur í pen­inga­stefnu­nefnd, seg­ir að rek­inn sé stöð­ug­ur áróð­ur fyr­ir því að reglu­verki sé létt af fjár­mála­fyr­ir­tækj­um og þeim gef­inn laus­ari taum­ur. „Mað­ur skyldi vona að bú­ið sé að læra af reynsl­unni svo það verði pass­að upp á þetta.“

Mest lesið undanfarið ár