Flokkur

Dómsmál

Greinar

Ungliðar mótmæla samningi við Jón Steinar: „Áslaug Arna, ertu að grínast?“
Fréttir

Ung­l­ið­ar mót­mæla samn­ingi við Jón Stein­ar: „Áslaug Arna, ertu að grín­ast?“

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra hef­ur sam­ið við Jón Stein­ar Gunn­laugas­son, fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ara, um að­stoð við um­bæt­ur á rétt­ar­kerf­inu. Ung­l­iða­hreyf­ing­ar Sam­fylk­ing­ar og Við­reisn­ar segja hann ít­rek­að hafa graf­ið und­an trú­verð­ug­leika brota­þola kyn­ferð­isof­beld­is.
The Fishrot-case: 9 out of 10 Icelanders believe that Samherji bribed Namibian politicians
EnglishHeimavígi Samherja

The Fis­hrot-ca­se: 9 out of 10 Iceland­ers believe that Sam­herji bri­bed Nami­bi­an politicians

The maj­o­rity of Ice­land's pop­ulati­on believes that the is­land's lar­gest fis­hing comp­any, Sam­herji, bri­bed politicians in Nami­bia to get acquire hor­se mack­erel quotas. The so cal­led Fis­hrot ca­se is the lar­get corrupti­on scan­dal that has come up in Nami­bia and Ice­land and ten su­spects will be indicted in it in Namb­ia.
Siggi hakkari aftur af stað og kærður fyrir að falsa skjöl
Afhjúpun

Siggi hakk­ari aft­ur af stað og kærð­ur fyr­ir að falsa skjöl

Sig­urð­ur Þórð­ar­son, öðru nafni Siggi hakk­ari, kem­ur nú að sex fé­lög­um og seg­ir lög­mað­ur und­ir­skrift sína hafa ver­ið fals­aða til að sýna fram á 100 millj­óna hluta­fé í tveim­ur fast­eigna­fé­lög­um. Siggi hakk­ari hef­ur ver­ið eitt af lyk­il­vitn­um í rann­sókn FBI á Wiki­Leaks. Við­skipta­fé­lag­ar segj­ast hafa ver­ið blekkt­ir, en að eng­inn hafi hlot­ið skaða af.
Áhrif Samherjamálsins í Namibíu: 92 prósent Íslendinga telja Samherja hafa greitt mútur
FréttirSamherjaskjölin

Áhrif Sam­herja­máls­ins í Namib­íu: 92 pró­sent Ís­lend­inga telja Sam­herja hafa greitt mút­ur

Mark­tæk­ur mun­ur er á af­stöðu fólks til út­gerð­ar­fé­lags­ins Sam­herja eft­ir því hvort það býr í Eyja­firði eða ann­ars stað­ar á land­inu. Í Eyja­firði starfa rúm­lega 500 manns hjá Sam­herja sem er stærsti einka­rekni at­vinnu­rek­and­inn í byggð­ar­lag­inu. Þetta kem­ur fram í út­tekt Stund­ar­inn­ar á stöðu Sam­herja á Ak­ur­eyri og á Dal­vík.

Mest lesið undanfarið ár