Fréttamál

Covid-19

Greinar

Álag á bráðamóttöku rakið til þess að fólk hafi ekki leitað læknis í faraldrinum
FréttirCovid-19

Álag á bráða­mót­töku rak­ið til þess að fólk hafi ekki leit­að lækn­is í far­aldr­in­um

Lík­ur eru tald­ar á að eitt af því sem veld­ur nú miklu álagi á bráða­mót­töku Land­spít­ala sé að fólk hafi forð­ast að leita sér lækn­inga við ýms­um kvill­um vegna Covid-far­ald­urs­ins. Mik­il fækk­un á kom­um eldra fólks á bráða­mót­töku á síð­asta ári renn­ir stoð­um und­ir þá kenn­ingu.
Óstaðfest Covid smit teppa bráðamóttökuna
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

Óstað­fest Covid smit teppa bráða­mót­tök­una

Eggert Eyj­ólfs­son, bráða­lækn­ir á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans, seg­ir þá sjúk­linga sem eru grun­að­ir um að vera með Covid smit reyn­ist erf­ið­ast­ir á bráða­mót­töku. Þá þurfi þeir sjúk­ling­ar, sem smit­að­ir eru af Covid og þurfa á gjör­gæsluplássi að halda, að bíða eft­ir því plássi á „pakk­aðri“ bráða­mót­töku.
Mótmæla bólusetningu í heilsíðuauglýsingu: „Börn eru ekki tilraunadýr“
FréttirCovid-19

Mót­mæla bólu­setn­ingu í heil­síðu­aug­lýs­ingu: „Börn eru ekki til­rauna­dýr“

And­stæð­ing­ar bólu­setn­inga barna og ung­menna aug­lýsa mót­mæla­fund í heil­síðu­aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu. Mót­mæla­fund­ur und­ir yf­ir­skrift­inni „Við mót­mæl­um bólu­setn­ingu barna og ung­menna“ verð­ur hald­inn á morg­un. Yf­ir­skrift aug­lýs­ing­ar­inn­ar er „börn eru ekki til­rauna­dýr“.
Tónlistarfólk orðið langþreytt á tónleikaþurrð: „Tilkynnti á deginum sem fyrsta Covid-smitið greindist“
MenningCovid-19

Tón­listar­fólk orð­ið lang­þreytt á tón­leika­þurrð: „Til­kynnti á deg­in­um sem fyrsta Covid-smit­ið greind­ist“

Tekjutap og and­leg þurrð eru af­leið­ing­ar þess að tón­listar­fólk get­ur ekki kom­ið fram í sam­komu­banni. „Mér líð­ur alltaf eins og þeg­ar ég til­kynni nýja dag­setn­ingu að þá hrynji af stað ný bylgja,“ seg­ir tón­list­ar­kon­an GDRN. Stuð­tón­leika­hljóm­sveit­in Celebs hef­ur aldrei leik­ið sína fyrstu stuð­tón­leika.

Mest lesið undanfarið ár