Flokkur

Börn

Greinar

Félag um foreldrajafnrétti lýsir stuðningi við Dofra í kjölfar „árása“ dætranna
Fréttir

Fé­lag um for­eldra­jafn­rétti lýs­ir stuðn­ingi við Dof­ra í kjöl­far „árása“ dætr­anna

„Stjórn Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti ít­rek­ar að dæt­ur Dof­ra eiga rétt á sín­um eig­in sjón­ar­mið­um. Við von­um einnig að al­menn­ing­ur átti sig á því að árás­irn­ar á hend­ur hon­um eru dæmi­gerð­ar fyr­ir þá sem stíga fram í bar­átt­unni gegn for­eldra­úti­lok­un,“ seg­ir Brjánn Jóns­son vara­formað­ur fé­lags­ins.
Sögð njóta sömu réttinda og grískir ríkisborgarar í Grikklandi
Viðtal

Sögð njóta sömu rétt­inda og grísk­ir rík­is­borg­ar­ar í Grikklandi

Tvær fjöl­skyld­ur frá Ír­ak, með þrjár ung­ar stúlk­ur á sínu fram­færi, voru ekki metn­ar í nægi­lega við­kvæmri stöðu til að þeim yrði veitt al­þjóð­leg vernd á Ís­landi. Senda á fjöl­skyld­urn­ar aft­ur til Grikk­lands, þar sem þær bjuggu áð­ur í tjaldi í á þriðja ár, við af­ar slæm­an að­bún­að. Í fjöl­skyld­unni eru ein­stak­ling­ar sem eiga við al­var­leg and­leg og lík­am­leg veik­indi að stríða, auk þess sem ein stúlk­an, Fatima, glím­ir við fötl­un eft­ir að hafa orð­ið fyr­ir sprengju­árás í æsku.
Veiran er bara í leiknum eins eðlileg eins og hver önnur skófla
Aðsent

Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Veir­an er bara í leikn­um eins eðli­leg eins og hver önn­ur skófla

Mik­il­vægt er að leik­skólastarf rask­ist sem minnst vegna kór­óna­veirufar­ald­urs­ins. Þetta segja þær Guð­rún Alda Harð­ar­dótt­ir og Krist­ín Dýr­fjörð. Guð­rún Alda er leik­skóla­kenn­ari, doktor í leik­skóla­fræð­um, fyrr­um dós­ent við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og starfar nú við leik­skól­ann Að­al­þing í Kópa­vogi. Hún er einnig sér­fræð­ing­ur í áföll­um leik­skóla­barna. Krist­ín er leik­skóla­kenn­ari og dós­ent í leik­skóla­fræð­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri. Hún var lengi leik­skóla­stjóri hjá Reykja­vík­ur­borg.
Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga
Fréttir

Barna­vernd skort­ir úr­ræði vegna for­sjár dæmdra barn­aníð­inga

Eng­ar sér­stak­ar regl­ur eða ferl­ar eru í gildi hjá Barna­vernd Reykja­vík­ur ef for­eldri er kært eða dæmt fyr­ir barn­aníð. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu seg­ir að brota­löm sé að finna í lagaum­hverf­inu og tel­ur mikla þörf á að bæta eft­ir­lit þeg­ar fólk er dæmt fyr­ir barn­aníð. Hreyf­ing­in Líf án of­beld­is krefst þess að börn séu vernd­uð gegn of­beldi.
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
Viðtal

„Það er eins og barn­ið mitt komi mér ekki við“

Barn­s­móð­ir manns­ins sem ný­ver­ið var dæmd­ur í sjö ára fang­elsi vegna al­var­legra kyn­ferð­is­brota gegn þá barn­ung­um syni sín­um hef­ur eng­ar upp­lýs­ing­ar feng­ið um hvar son­ur þeirra eigi að búa þeg­ar fað­ir­inn fer í fang­elsi. Son­ur­inn, sem er yngri bróð­ir þess sem brot­ið var á, er þrett­án ára og býr enn hjá dæmd­um föð­ur sín­um, sem fer einn með for­sjá hans.

Mest lesið undanfarið ár