Aðili

Blaðamannafélag Íslands

Greinar

Sigríður Dögg segir lögreglustjórann beita ritskoðun og hefta tjáningarfrelsi
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Sig­ríð­ur Dögg seg­ir lög­reglu­stjór­ann beita rit­skoð­un og hefta tján­ing­ar­frelsi

Formað­ur Blaða­manna­fé­lags Ís­lands seg­ir það rit­skoð­un og skerð­ingu á tján­ing­ar­frelsi hve tak­mark­að að­gengi blaða­manna er að Grinda­vík­ur­svæð­inu. Fjöl­miðl­ar fengu að fara inn í Grinda­vík í dag í rútu und­ir eft­ir­liti sér­sveit­ar­manns – en að­eins til að skoða skemmd­ir. Ekki mátti fara inn í íbúa­göt­ur né mynda Grind­vík­inga. Úlf­ar Lúð­víks­son, lög­reglu­stjór­inn á Suð­ur­nesj­um, seg­ir fyr­ir­komu­lag­ið ekki vera vegna skrif­legra beiðna frá Grind­vík­ing­um.
Hjálmari sagt upp störfum: „Tekur lengri tíma en klukkustund að ganga frá eftir 30 ár“
Fréttir

Hjálm­ari sagt upp störf­um: „Tek­ur lengri tíma en klukku­stund að ganga frá eft­ir 30 ár“

Fram­kvæmd­ar­stjóra Blaða­manna­fé­lags Ís­lands, Hjálm­ari Jóns­syni, var sagt upp störf­um í dag. Hann seg­ir upp­sögn­ina hafa ver­ið fyr­ir­vara­lausa og að hon­um hafi ver­ið gert að yf­ir­gefa svæð­ið. Upp­sögn­in varð að hans sögn í kjöl­far ágrein­ings á milli sín og for­manns BÍ, Sig­ríð­ar Dagg­ar Auð­uns­dótt­ur. BÍ seg­ir að upp­sögn­ina megi rekja til trún­að­ar­brests á milli Hjálm­ars og stjórn­ar fé­lags­ins.

Mest lesið undanfarið ár