Aðili

Björgólfur Thor Björgólfsson

Greinar

Björgólfur Thor lítið sýnilegur á Íslandi
FréttirLeigumarkaðurinn

Björgólf­ur Thor lít­ið sýni­leg­ur á Ís­landi

Björgólf­ur Thor er að­eins stjórn­ar­mað­ur í einu ís­lensku fé­lagi, þrátt fyr­ir að vera lan­g­rík­asti Ís­lend­ing­ur­inn. Tveir helstu sam­verka­menn Björgólfs Thors eru stærstu hlut­haf­ar leigu­fé­lags­ins Ás­brú­ar á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu. Eign­ar­hald­ið er í gegn­um Lúx­em­borg. Talskona Björgólfs seg­ir hann ekki tengj­ast fé­lag­inu, þótt heim­il­is­föng­in fari sam­an.
Björgólfur Thor á stórhýsi á svæði háskólans í gegnum Lúxemborg
FréttirHáskólamál

Björgólf­ur Thor á stór­hýsi á svæði há­skól­ans í gegn­um Lúx­em­borg

Ekki ligg­ur end­an­lega fyr­ir hvaða starf­semi verð­ur í Grósku hug­mynda­húsi ann­að en að tölvu­leikja­fyr­ir­tæk­ið CCP verð­ur þar til húsa. Bygg­ing­in er í eigu fé­laga Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar og við­skipta­fé­laga hans sem eru í Lúx­em­borg. Vís­inda­garð­ar Há­skóla Ís­lands eiga lóð­ina en ráða engu um hvað verð­ur í hús­inu.
Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín
Fréttir

Skúli not­aði fé­lag í skatta­skjól­inu Tor­tólu til að halda ut­an um hluta­bréf sín

Á OZ-tíma­bil­inu í kring­um alda­mót­in fékk Skúli Mo­gensen um 1200 millj­óna króna lán í rík­is­bank­an­um Lands­banka Ís­lands til að kaupa hluta­bréf í ýms­um ný­sköp­un­ar- og tæknifyr­ir­tækj­un­um. Fjár­fest­ing­arn­ar voru í gegn­um fé­lag á Tor­tólu og þurfti að af­skrifa stór­an hluta lán­anna eft­ir að net­ból­an sprakk.
Talsmaður Róberts telur Björgólf Thor standa á bak við grein DV um keypt viðskiptaverðlaun
FréttirEignarhald DV

Tals­mað­ur Ró­berts tel­ur Björgólf Thor standa á bak við grein DV um keypt við­skipta­verð­laun

Ró­bert Wess­mann, stofn­andi og for­stjóri Al­vo­gen, var val­inn for­stjóri árs­ins í lyfja­geir­an­um af bresku tíma­riti. DV birti frétt um að verð­laun­in væru keypt. Tals­mað­ur Ró­berts seg­ir þetta rangt og spyr hvort Björgólf­ur Thor Björgólfs­son standi á bak við ófræg­ing­ar­her­ferð í DV, blaði sem hann fjár­magni á laun.
Leigufélag með óþekktu eignarhaldi selur íbúðir sem lofaðar höfðu verið leigjendum
FréttirLeigumarkaðurinn

Leigu­fé­lag með óþekktu eign­ar­haldi sel­ur íbúð­ir sem lof­að­ar höfðu ver­ið leigj­end­um

Ás­brú ehf. hætti við að leigja út íbúð­ir á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu til að selja þær í stað­inn. Ein­hverj­ir af leigj­end­um fengu aðr­ar íbúð­ir frá Ás­brú en aðr­ir ekki. Óljóst er hver á Ás­brú sem á 470 íbúð­ir á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu sem keypt­ar voru af ís­lenska rík­inu í fyrra.
Flett ofan af Björgólfsfeðgum: Reikningur í skattaskjóli og bankahólf opnuð í hruninu
AfhjúpunPanamaskjölin

Flett of­an af Björgólfs­feðg­um: Reikn­ing­ur í skatta­skjóli og banka­hólf opn­uð í hrun­inu

Gögn frá lög­manns­stof­unni Mossack Fon­seca varpa ljósi á ótrú­lega um­fangs­mik­il við­skipti feðg­anna Björgólfs Guð­munds­son­ar og Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar í skatta­skjól­um fyr­ir og eft­ir hrun­ið 2008. Feðg­arn­ir tengd­ir meira en 50 fé­lög­um. Dótt­ir Björgólfs Guð­munds­son­ar opn­aði banka­reikn­ing og banka­hólf í Sviss og neit­ar að segja af hverju. Óþekkt lán­veit­ing upp á 3,6 millj­arða til Tor­tóla­fé­lags. Fé­lag sem Björgólf­ur eldri stýrði fékk millj­arð í lán sem aldrei fékkst greitt til baka. Nær öll fyr­ir­tæki Björgólfs Thors eru beint eða óbeint í skatta­skjóli.

Mest lesið undanfarið ár