Aðili

Bjarni Jónsson

Greinar

Skagafjörður semur við vin stjórnarformanns sýndarveruleikasafns um nærri 200 milljóna framkvæmd
FréttirSýndarveruleikasafn á Sauðárkróki

Skaga­fjörð­ur sem­ur við vin stjórn­ar­for­manns sýnd­ar­veru­leika­safns um nærri 200 millj­óna fram­kvæmd

Harð­ar deil­ur hafa geis­að í sveit­ar­stjórn Skaga­fjarð­ar út af fjár­mögn­un sveit­ar­fé­lags­ins á sýnd­ar­veru­leika­safni á Sauð­ár­króki. Fjár­mögn­un Skaga­fjarð­ar á verk­efn­inu er það mik­il að Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið þarf að taka af­stöðu til þess á grund­velli EES-samn­ings­ins.
Sveitarfélagið Skagafjörður fjármagnar víkingasafn í 30 ár fyrir óþekkta fjárfesta
FréttirSveitastjórnarmál

Sveit­ar­fé­lag­ið Skaga­fjörð­ur fjár­magn­ar vík­inga­safn í 30 ár fyr­ir óþekkta fjár­festa

Opn­að verð­ur sýnd­ar­veru­leika­safn með vík­inga­þema á Sauð­ár­króki. Fjár­fest­ar munu eiga 90 pró­sent í því á móti 10 pró­senta hlut sveit­ar­fé­lags­ins Skaga­fjarð­ar. Sveit­ar­fé­lag­ið fjár­magn­ar safn­ið hins veg­ar að stóru leyti, með­al ann­ars með fram­kvæmd­um við safn­ið, end­ur­gjalds­laus­um af­not­um af því og með því að greiða fyr­ir tvö stöðu­gildi starfs­manna.

Mest lesið undanfarið ár